Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1997, Side 33

Frjáls verslun - 01.03.1997, Side 33
Þessi er búinn að birgja sig upp fyrir kvöldið. Islendingar borða snakk fyrir um hálfan milljarð á ári, yfir heildina. Jón Axel hjá Maarud bendir á tölur írá Gallup í þeim efnum. „Gallup gerir reglubundnar kann- anir á tveggja mánaða fresti og við fáum alltaf tölurnar frá þeim. Það eru staðlaðar kannanir. Utkoma okkar í þeim könnunum er góð og við getum vel við unað,” segir Jón Axel. I könnun Gallups, sem framkvæmd var 19. - 24. febrúar sl. svöruðu 844 spurningunni: „Síðast þegar þú keypt- ir snakk manstu hvað þú keyptir?” Úrtaksstærðin var 1200 manns. 58,3% þeirra sem svöruðu gátu nefnt tegundina, 17,7% mundu ekki tegund- ina og 24,1% aðspurðra borðar ekki snakk. Alls 492 gátu nefnt tegundina. Af KKMARKAÐUR Slegist er um hillupláss í verslunum og stórauknu fé er variö í auglýsingar á snakki.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.