Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1997, Side 64

Frjáls verslun - 01.03.1997, Side 64
Þórhallur Sigurösson leikari og spéfugl rekur veitíngastaðinn Sir Oliver við Ingólfsstræti. Hann sést hér við barinn ásamt eiginkonu sinni Sigríði Rut Thorarensen. Einhver frægasta keðja veitingahúsa í heiminum er Hard Rock Café. Hard Rock er að fmna í mörgum heims- borgum, meðal annars í Reykjavík, og hver einasti staður er líkur poppminja- safni þar sem hljóðfæri, plötur, föt, hús- munir og allt innanstokks tengist rokksögunni og frægum einstaklingum innan hennar á einn eða annan hátt. FVmynd: Sigurjón Ragnar. Ný keðja af þessu tagi er keimlík hinni nema hvað áherslan er lögð á kvikmyndaiðnaðinn í stað tónlistarheim- sins. Þetta er Planet Hollywood sem getur þegar státað af nokkrum stöðum hér og þar í heiminum. Þar er stigið skrefi lengra en í Hard Rock því staðirnir eru ekki aðeins lítil minjasöfn til dýrðar hvíta tjaldinu heldur er keðjan STAÐIRNIR SEM STJÖRNURNAR EIGA Þaö fœrist í aukanna ad ýmsar þekktar stjörnur úr heimi skemmtikrafta og íþrótta séu viöriönir veitingarekstur. Nefna má Ladda, Baltasar Kormák ogAlfreö Gíslason sem dœmi. 64

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.