Frjáls verslun - 01.09.1998, Blaðsíða 8
ÞRÓUN BÝÐUR
ý kynslóð viðskiptahugbúnaðar, Axapta, er komin á markað hér á landi. Hugbúnaðarfyrirtækið Þróun ehf. að Höfða-
bakka 9 býður þennan hugbúnað. Axapta er tvímælalaust fremsti viðskiptahugbúnaðurinn á markaðnum í dag að
sögn þeirra Halldórs Friðgeirssonar, framkvæmdastjóra Þróunar, og Gísla R. Ragnarssonar markaðsstjóra.
Halldór Friðgeirsson framkvæmdastjóri er stofnandi Þróunar
en fyrirtækið var stofnað fyrir 22 árum, árið 1976. Það sérhæfir
sig í tölvu- og rekstrarráðgjöf fyrir meðalstór og stór fyrirtæki og
stofnanir og hefur frá upphafi lagt áherslu á heildarlausnir. Hjá
Þróun hefur sérstök áhersla verið lögð á birgða- og framleiðslu-
stjórnun. Um 30 manns starfa hjá Þróun.
Viðskiptavinir Þróunar eru um 90 talsins og má þar nefna Fálk-
ann, Hampiðjuna,
ísaga, ísal, (slandspóst, KEA, RARIK, Sjúkrahús Reykjavíkur og
Lyfjaverslun íslands ásamt mörgum apótekum, eins og til dæmis
Lyfju og Lyfjakaupum.
Þróun hannaði á sínum tíma BIRKI-viðskiptakerfið sem er
heildarviðskiptalausn. Kerfið hefur verið í notkun í 18 ár og er víða
notað enn. Frá árinu 1994 hefur Þróun boðið Concorde XAL við-
skiptalausnina og meðal viðskiptavina
fyrirtækisins sem nota Concorde XAL
eru KEA, Lyfjaverslun íslands og RARIK.
Fundur hjá Þróun í vinnuhóþi um Axaþta.
Axapta er með heildarlausnir
Axapta er það kerfi sem Þróun býður
nú fyrst og fremst en á bak við það
standa sterkir aðilar svo sem IBM.
Axapta er tvímælalaust fremsti við-
skiptahugbúnaðurinn á markaðinum í
dag. Það helgast bæði af því að um er
að ræða tæknilega mjög fullkomið
kerfi og einnig að það hefur mikla
breidd sem heildarlausn fyrir meðal-
stór og stór fyrirtæki. Meðal eininga
Axapta eru fjárhagsbókhald, kerfi fyr-
ir viðskiptamenn, lánardrottna, sölu,
innkaup, birgðir, framleiðslu og verk-
bókhald. Þess má geta að þekktur
breskur ráðgjafi, Dennis Keeling,
sem hélt nýlega námstefnu um við-
skiptahugbúnað á vegum Endur-
menntunarstofnunar Háskóla ís-
lands, fjallaði sérstaklega um kosti
Axapta.
Þróun hefur unnið við gangsetn-
ingu á Axapta í New York og hér á
landi hafa nú þegar verið
mŒEmmm
8