Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1998, Blaðsíða 64

Frjáls verslun - 01.09.1998, Blaðsíða 64
Þetta fólk mun um nœstu áramót vinna á sama vinnustað þegar Endurskoðun Deloitte & Touche og Stoð-endurskoðun renna formlega saman. Þetta eraðeins hluti af starfsfólki hins sameinaða fyrirtœkis en alls munu um 60 manns starfa hjá því og veltan verður um 290 milljónir króna. FV-myndir: Geir Olafsson. Nýleg sameining Endurskoðunar Deloitte & Touche hf. og Stoðar-endurskoöun- ar hf. endursþeglar breytta tíma hjá endurskoðendum. Stofurnar eru orðnar að stórum fyrirtœkjum og þær stækka. Gamli einyrkinn hverfur þó aldrei! að eru breyttir tímar hjá endurskoðendum. Það eru ekki nema fimmtán ár síðan venjan var sú að langflest- ir endurskoðendur voru einyrkjar. Menn og íyrirtæki höfðu þá „sinn endurskoðanda” sem í yfirgnæfandi tilvikum var karlmaður. Núna eru endurskoðunarskrif- stofúr orðnar að stórum fyrirtækjum sem margir endurskoðendur standa að. Og þetta er ekki lengur bara dæmigert karlastarf - konum hefur fjölgað í stéttinni. Það er líka athyglisvert að útlend heiti eru i auknum mæli komin til sögunnar hjá end- urskoðunarstofum. Og vel á minnst: Gamli einyrkinn mun aldrei hverfa í þessu fagi frekar en stofur af millistærð! Nýleg sameining Endurskoðunar Deloitte & Touche hf. og Stoðar-endurskoðunar hf. (samruninn mun að vísu ekki taka formlega gildi fyrr en um næstu áramót) endurspeglar vel þessa breyttu tíma. Stofurnar eru orðnar að stór- um, alvöru fyrirtækjum sem stækka ört. TEXTI: Jón G. Hauksson 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.