Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1998, Blaðsíða 40

Frjáls verslun - 01.09.1998, Blaðsíða 40
Guðmundur A. Birgisson er nafntogaður fyrir útsjónarsemi í peningamálum. Hann seldi ný- lega Hitaveitu Reykjavíkur land á Hellisheiði og á Vatnsleysuströnd og fœr í sinn hlut 150 til 200 milljónir. jarðanna Núpar I, II og III í Ölfusi ásamt Eystri- og Ytri-Þurár og Stóra- og Litla-Saurbæjar. Það eru fyrst og fremst landskikar ofan ijalls sem um er að ræða, nánar tiltekið uppi á aust- anverðri Hellisheiði, en lítill hluti landsins, niðri á láglendinu. Það sem þarna er verið að verðleggja eru hita- og vatnsréttindi en í landi þessara jarða eru háhitasvæði sem Hitaveitan hefur hug á að eignast. Hér er um mikil verðmæti að ræða sérstaklega í ljósi þeirra virkjanamöguleika sem fel- ast í háhitasvæðum. Þessu til viðbótar gerði Hitaveitan tilboð í 12-13 ferkílómetra landsvæði í landi Þórustaða á Vatnsleysuströnd og býðst til að borga 35 milljónir fýr- ir það. Borgarráð hefur samþykkt kaupin. ÁGÆTIS ÁVÖXTUN Stærsti hlutinn af þessum landar- eignum öllum er í eigu ungs manns sem heitir Guðmundur A. Birgisson. Það hefur vakið sérstaka athygli að helming landsins á Vatnsleysuströnd eignaðist hann á um milljón íýrir ári síðan. Þar er því um ótrúlega ávöxtun á einu ári að ræða en landið allt seldist á 35 milljónir. Guðmundur hefur látið hafa það eftir sér í ijölmiðlum að hér sé um „ágætis ávöxtun“ að ræða. Hlut- ur hans í heildarljárhæð tilboðs Hita- veitunnar mun vera í kringum 150 til 200 milljónir króna. í viðtali við ijölmiðla lét Guðmund- ur hafa það eftir sér að ávöxtun hans af Núpalandinu og Litla-Saurbæ væri GARÐYRKUMAÐURG Guðmundur Albert Birgisson, garðyrkjumaður á Núpum í Ölfusi, kann að ávaxta nbyrjun september gerði Hita- veita Reykjavíkur bindandi kauptilboð í nokkrar jarðir og landskika í nágrenni Reykjavíkur. Samtals var um að ræða 55 ferkíló- metra og bauðst Hitaveitan til að greiða eigendum samtals 412 milljón- ir fyrir. Stærstu skikarnir eru í landi í rauninni enn betri en af landspild- unni við Þórustaði. Guðmundur á land Núpa III ofanijalls en Siggeir Jó- hannsson og Gunnlaugur Jóhanns- 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.