Frjáls verslun - 01.09.1998, Blaðsíða 59
KALANDI
viöskiptaþjóð Islendinga
afokkur!
Páll Kr. Pálsson, formaður Þýsk-íslenska verslunarráðsins, telur höfuðverkefni ráðsins vera að
auka fiölbreytni í útflutningi til Þýskalands og vekja áhuga þýskra fiárfesta á íslensku atvinnu-
lífi. FV-mynd: Geir Olajsson.
an.
Það var einnig lærdómsríkt að búa í
skugga Berlínarmúrsins. Eg fór oft
austur yfir og lærði fljótlega að sósíal-
ískt hagkerfi er ekki gott fyrir vænting-
ar fólks, þarfir eða sköpunargáfu og
kemur hvorki til móts við efiiislegar né
andlegar þarfir einstaklinga, með svip-
uðum hætti og markaðssamfélagið."
Páll kom heim frá námi 1980 og þá
flutti hann ásamt félögum sínum inn
ákveðna þætti úr þýskri menningu þeg-
ar þeir félagar stofnuðu Gauk á Stöng,
krá sem nú er orðin gróið örnefni í
skemmtanalífinu.
„Við unnum tveir félagarnir um
tíma, við afgreiðslu á stúdentaknæpu
varð handgenginn þýskri menningu og
mótaðist af lífsháttum þeirra.
„Eg fór fyrst til Þýskalands sumarið
1971 og vann þá hjá Rodenstock gler-
augnaverksmiðjunni í Miinchen. Við
vorum þarna saman nokkrir félagar og
ákváðum að fara aftur út að loknu stúd-
entsprófi. Haustið eftir stúdentspróf
hélt ég síðan til náms í hagverkfræði í
Vestur Berlín. Þetta voru tímar mikilla
umbrota í þýsku samfélagi í kjölfar
stúdentaóeirða í lok áratugarins á und-
sem hét Witwe Bolte, eða Ekkjan Bol-
te. Þegar heim kom fannst okkur,
nokkrum félögunum, tilvalið verkefni
að setja upp áþekka knæpu hér. Við
seldum fyrstir manna hið svokallaða
bjórlíki sem var blanda af sterku áfengi
og pilsner. Þetta vakti mikla athygli og
var á endanum bannað með reglugerð.
Við höfum löngu losað okkur úr
þessum rekstri en ég er ekki frá því að
þetta brölt hafi átt sinn þátt í að bjór-
banninu var aflétt á íslandi." SD
TEXTI:
Páll Ásgeir Ásgeirsson
Þýsk-íslenska verslunarráðið var stofnað í október 1995. Markmiöiö með starfsemi þess er
aö örva viöskipti milli íslands og Þýskalands og aöstoða fyrirtæki viö aö kynna sér markaði
og koma sér fyrir í nýju landi. í dag eru 109 fyrirtæki aðilar aö ráöinu og fer fjölgandi.
Þýsk-íslenska verslunarráöiö veitir margháttaöa þjónustu og upplýsingar og má þar t.d.
nefna:
• Milligöngu um viöskiptasambönd.
• Upplýsingar um einstök fyrirtæki. *
• Kynningar á einstökum fyrirtækjum.
• Kynningar á framleiöslu fyrirtækja.
• Markaðsrannsóknir.
• Aöstoö í deiiumáium.
• Aöstoö viö virðisaukaskattsendurgreiðslu í Þýskalandi í tengslum viö viöskiptaferöir, ferö-
ir á sýningar og fl.
• Upplýsingar um toila í inn- og útflutningi.
59