Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1998, Blaðsíða 58

Frjáls verslun - 01.09.1998, Blaðsíða 58
Innflutningur Qiðskipti Þýskalands og íslands eru mjög mikilvæg fyrir þjóð- arbúskapinn. „Þjóðverjar eru ein af elstu og sterkustu þjóðum í viðskiptum í heim- inum í dag og sú þjóð sem hefur hvað hæst hlutfall þjóðartekna af útflutn- ingi. Þýskaland er þriðja stærsta hag- kerfi heims, á eftir Bandaríkjunum og Japan. Þetta er fornfræg þjóð sem á aldalanga sögu í heimsviðskiptum. Við Islendingar nutum t.a.m. góðs af siglingum þýskra Hansakaupmanna fyrir tíma danskrar einokunar,“ segir Páll Kr. Pálsson, formaður Þýsk-ís- lenska verslunarráðsins. „Þýskaland er stærsta innflutnings- þjóð okkar íslendinga með um 12% af innflutningnum. Þeir eru í öðru sæti hvað varðar útflutning. A síðasta ári fóru rúm 15% útflutnings okkar til Þýskalands, rúm 40% af útflutningi okkar þangað er fiskur og fiskafurðir og um 46% ál. Innflutningur okkar frá Þýskalandi er mjög fjölbreyttur. Iðnaðarefni, bún- aður til iðnaðarframleiðslu, vélar og tæki ásamt farartækjum, einkum bif- reiðum, eru stærstu vöruflokkarnir. næsta íslandsdag í Hamborg í febrúar á næsta ári og leggja þá aðaláherslu á sjávarafurðir og fiskvinnslu með áherslu á sérhæfða úrvinnslu.“ VILJUM AUKA ÞÝSKAR FJÁRFESTINGAR Á ÍSLANDI Fyrirspurnum til Þýsk-ís- lenska verslunarráðsins hefur ijölgað verulega og má segja að ráðið hafi fest sig í sessi sem mik- ilvægur tengiliður íslensks við- skiptalífs við það þýska. „Við teljum að auknar fjárfestingar þýskra stofnanafjárfesta og fyrirtækja í íslensku atvinnulífi geti verulega glætt útflutning á íslenskum vörum til VÆGIÞYSKALANDS MUN AUKAST Það er ekki síður hlutverk Þýsk-íslenska verslunarráðsins að treysta viðskiptatengslin á þeim sviðum þar sem þau eru traust fyrir en að afla nýrra. Við eigum að rækta vel samskiptin við Þýskaland því vægi þess í Evrópu mun aukast og styrkur Þjóðverja vaxa. íslendingarflytja mest innfrá Þýskalandi. Þýskalands og þann- ig aukið breiddina í útflutningi okkar. Þjóðverjar hafa fjárfest á ýmsum sviðum hér, þeir eru t.d. sú þjóð sem hefur lagt mest fé í íslenskar kvikmyndir og það mætti nota til að laða að enn fleiri ijárfestingar. Á íslandi er úr- vinnsluiðnaður á ýmsum sviðum þar sem Þjóðverjar búa yfir geysilegri tækniþekkingu. I því sambandi nægir að nefna álframleiðslu, lífefnaiðnað, sjó- efnavinnslu og þurrkun á timbri. Ef við fengjum þýska fjárfesta inn í fyrirtæki sem þessi efast ég ekki um að nýir markaðir myndu opnast í kjölfarið. ís- lenskur hugbúnaður er annað dæmi. Þangað ættum við að reyna að veita þýsku ijármagni til framtíðaruppbygg- ingar. Þetta tekur hinsvegar langan tíma en þarna eru sóknarfæri." Þjóð- veijar eru Jjölmennastir í hópi erlendra ferðamanna sem leggja leið sína til ís- FLYTJUM MESTINN FRÁ ÞÝS Páll Kr. Pálsson, fomadur Þýsk-íslenska verslunarrádsins, segir Þjóöverja helstu hvaö innflutning snertir! Þá kaupa þeir nœstmest Það sem við hjá Þýsk-íslenska verslunaráðinu horfum mikið til í okk- ar starfi er að auka breiddina í útflutn- ingnum til Þýskalands. Við höfum haf- ið það verkefni með því að efha til ís- landsdaga í Þýskalandi sem hafa verið haldnir þrisvar sinnum. Fyrsta kynn- ingin var í Díisseldorf vorið 1996, þar sem áhersla var lögð á orkufrekan iðnað og ferðamannaiðnað. Árið eftir héldum við svo Islandsdag í Bremer- haven þar sem matvælaiðnaður og flutningastarfsemi voru í brennidepli. Síðan vorum við í Frankfurt síðastlið- ið vor þar sem við lögðum áherslu á ísland sem vettvang fyrir þýska fjár- festa. Við höfum ákveðið að halda ÞJÓÐVERJAR FJÁRFESTA HÉRLENDIS Þjóðverjar hafa fjárfest á ýmsum sviðum hérlendis, þeir eru t.d. sú þjóð sem hefur lagt mest fé í íslenskar kvikmyndir og það mætti nota til að laða að enn fleiri fjárfestingar. ÞÝSKIR FERÐAMENN Þjóðverjar eru fjölmennastir í hópi erlendra ferðamanna til íslands og á meðal þeirra er áhugi á íslandi, íslenskri menningu, ísienskum hestum og íslenskri náttúru mjög útbreiddur. lands og meðal Þjóðveija er áhugi á ís- landi, íslenskri menningu, íslenskum hestum og íslenskri náttúru mjög út- breiddur. Páll bendir á að það sé ekki síður hlutverk ráðsins að treysta við- skiptatengslin á þeim sviðum þar sem þau eru þegar traust fyrir en að afla nýrra. Við eigum að rækta vel sam- skiptin við Þýskaland því vægi þess í Evrópu mun aukast og styrkur Þjóð- verja vaxa. FORMENNSKAN ENGIN TILVILJUN Það er engin tilviljun að Páll Kr. Pálsson er formaður Þýsk-íslenska verslunarráðsins. Hann stundaði há- skólanám í Þýskalandi í nokkur ár og 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.