Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1998, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.09.1998, Blaðsíða 11
FRÉTTIR ELDHUS OG BAÐI SKÚTUVOGI □ úsasmiðjan hefur opnað nýja verslun undir nafninu Eldhús og bað á 2. Hæð að Skútu- vogi 16. Þar verður boðið upp á fjölbreytt úrval af eldhús- og baðinnréttingum. Innréttingarn- ar eru íslensk hönnun þeirra Finns Fróðasonar inn- anhússarkitekts og Sigríðar Heimisdóttur iðnhönn- uðar. S3 Davíð Héðinsson, rekstrarstjóri verslunar Húsasmiðjunnar, í hinni nýju verslun, Eldhús og bað í Skútuvogi. FV-mynd: Geir Ólafsson. Ahugasamir við- skiþtavinir í bás Netverks í Ham- borg á SMM 98. Talið frá vinstri: Sigurður Hrafns- son frá Netverk, Wolfram Kantorek frá T-Mobile og Georg Chr. Wen- ger, forstjóri T-Mobile, sem er farsíma- og gervi- hnattadeild Deutsche Telekom. NETVERK Á KAUPSKIPASÝNINGU yrirtækið Netverk tók á dögun- um þátt í stærstu kaupskipasýn- ingu í Evrópu, SMM 98 sem fram fór í Hamborg. Þar kynnti Netverk hugbúnaðinn Marstar sem það íram- leiðir og auðveldar skipum samskipti gegnum gervihnetti. Marstar hugbún- aðurinn var í raun kynntur á þremur básum því auk báss Netverks var hann að finna á bás sænska símafyrirtækisins Telia-Mobiltel, sem gert hefur samning við Netverk, og einnig hjá Inmarsat en það fyrirtæki á og rekur samnefnt kerfi gervihnatta sem flest stærri fiskiskip og farskip nota. Marstar er sniðið að notk- un Inmarsat. S3 É T T I N G au leiðu mistök urðu í síðasta tölublaði Frjálsrar verslunar, bókinni 100 stærstu, að í veltutölum ferðaskrif- stofa, annarra en Samvinnuferða-iandsýnar, var umboðssala farmiða talin til veltu en ekki aðeins umboðslaunin eins og reglur Frjálsrar verslunar kveða á um. Þetta leiddi til ofmats á veltu hjá öðrum ferðaskrifstofum en Samvinnu- ferðum-Landsýn. Fyrir vikið varð ferðaskrif- stofulistinn ósamanburðarhæfur. A listanum var velta Úrvals-Utsýnar sögð vera 2.604 millj- ónir (með umboðssölu) á móti 1.834 milljóna króna veltu Samvinnuferða-Landsýnar. Rétt veltutala fyrir Úrval-Útsýn, þ.e. án umboðssöl- unnar, var hins vegar 1.985 milljónir á síðasta ári - og sú tala er samanburðarhæf við tölu Sam- vinnuferða-Landsýnar. Mistökvoru einnigvarð- andi fjölda ársverka hjá Úrval-Útsýn. Fyrir vikið urðu meðallaunin of lág. Réttur fjöldi ársverka hjá Úrval-Útsýn var 77 en ekki 110 eins og stóð í bókinni - og rétt meðallaun voru því rúmar 2 milljónir á ári en ekki rúmar 1,4 milljónir eins þau birtust. Fyrirtækin eru beðin velvirðingar á þessum mistökum. 33 Gæðahirslur á góðu verði. Fagleg ráðgjöf og þjónusta. ®?Olnasmiöjan Verslun Háteigsvegi 7 • Sími 511 1100 Verksmiðja Flatahrauni 13 • Sími 555 6100 íi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.