Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1998, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.09.1998, Blaðsíða 17
NÆRMYND þá m.a. á fermingarservíettur fyrir föður sinn og nafhspjöld fyrir bekkjarfélaga sína gegn vægu gjaldi! Prentvélin gamla er á stærð við litla ferðatösku og stendur á stalli niðri i GSP. MROG ÞJÓÐVIUINN Gunnar Steinn útskrifaðist úr Mennta- skólanum í Reykjavík vorið 1975 eftir litrík- an feril í skólanum sem einkenndist af virkri þátttöku í félagsmálum, einbeittum stuðningi við málstað vinstri manna og um- deildri útgáfu á söngbók sem Gunnar gaf út öll árin sem hann var í menntaskóla. Gunnar fór að vinna hjá dagblaðinu Þjóð- viljanum, fyrst sem ljósmyndari á sumrin með menntaskóla, síðan sem blaðamaður að loknu stúdentsprófi. Ljósmyndun var og er mikið áhugamál Gunnars og hann hefur grúskað í henni frá unga aldri og á ung- lingsárum hélt hann ljósmyndanámskeið fyrir enn yngri áhugamenn í Kópavogi. Eft- ir tveggja ára starf sem blaðamaður á Þjóð- viljanum gerðist hann auglýsingastjóri blaðsins og gegndi því starfi til 1979. Hann færði sig smátt og smátt yfir í auglýsingar, sem fljótlega sýndi sig að átti mjög vel við hann, og varð einn af fáum blaðamönnum sem hafa fært sig milli starfsgreina á einu blaði með þessum hætti. GBB OG HVÍTA HÚSIÐ Eftir að hafa selt auglýsingar í Þjóðvilj- ann með góðum árangri í tvö ár ákvað hann að söðla um og reyna fyrir sér í sjálf- stæðum atvinnurekstri. Hann keypti sig inn í Auglýsingaþjónustuna, sem þá var lít- Gunnar Steinn Pálsson hefur lagt línurnar í sumum best heppnuðu markaðsherferðum seinni ára. Hvort sem pað er mjólk, fiskur, forsetaframboð eða ímynd steerstu fyrirtœkja landsins þá leita allir til Gunnars. NN Á BAK V» ÍMYNDINA! einn helsti ímyndarfræðingur landsins. Hann er núna með herferð fyrir útgerðarmenn. vinna hans fyrir ÓlafRagnar Grímsson í forsetakosningunum og R-listann sl. vor. il auglýsingastofa í eigu Gunnars Gunnars- sonar. Umsvifin jukust hratt en eftir nokk- urra ára samstarf skildu leiðir þegar Gunn- ar Steinn keypti félaga sinn út og átti Aug- lýsingaþjónustuna eftir það einn. Arið 1986 sameinuðu þeir Gunnar Steinn og Gísli B. Björnsson, sem þá átti með nokkrum öðr- um auglýsingastofuna GBB, stofur sínar og til varð langstærsta auglýsingastofa landsins, GBB auglýsingaþjónustan, sem síðar skipti um nafn og heitir nú Hvíta hús- ið. Aður halði Gunnar fengist við ýmsa til- raunastarfsemi í rekstri. Hann stofnaði t.d. auglýsingastofuna Tímabæ árið 1985. Þetta var lítil auglýsingastofa sem byggði á því að afgreiða auglýsingar með hraði, helst samdægurs. Tímabær auglýsti fasta verðskrá fyrir „einfaldar, flóknar eða með- alstórar" auglýsingar og gerði mikinn usla í auglýsingabransanum. Tímabær fagnaði 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.