Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1998, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.09.1998, Blaðsíða 52
Þorsteinn Guðbrandsson, framkvœmdastjóri Navis-Landsteina. Fyrir- tækið er kornungt. „Við lögðum áherslu á öran vöxt og náðum því með aðstoð góðrar vöru. ” HÁFLUG NAVÍS-LANDSTEINA ugbúnaðarfyrirtækið Navís, sem nú heitir Navís- Landsteinar, jók veltu sína á síðasta ári um 159% og nam velta síðasta árs um 66 milljónum króna. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins er Þorsteinn Guðbrands- son. Navís var stofnað í febrúar 1996. Fyrirtækið býður ráð- gjöf og þjónustu á sviði tölvu- og upplýsingatækni og selur viðskipta- og upplýsingakerfið Navision Financials sem framleitt er af Navision Software í Danmörku. Um 15 stöðugildi voru hjá Navís í fyrra en hjá Navís-Landsteinum starfa núna um 35 manns. ÁHERSLA Á ÖRAN VÖXT „Við lögðum strax áherslu á að ná örum vexti og það hefúr tekist,” segir Þorsteinn. „Vissulega vegur þar mjög þungt að við seljum hugbúnað sem nýtur mikilla vinsælda, Navision-Financials. Ennffemur er breiddin í markaðnum mikil, við seljum bæði hér heima og erlendis. Ytra seljum við í gegnum samstarfsfyrirtæki okkar innan Landsteina- hópsins. Það gerir okkur kleift að vaxa hratt og dreifa jafn- framt áhættu og álagi.” Þorsteinn býst við svipaðri veltuaukningu á þessu ári og í fyrra. Hana má að hluta til skýra með því að Navís sam- Frosti Bergsson, forstjóri og einn helsti eigandi Oþinna kerfa. „Kauþ- in á Skýrr heþþnuðust vel og juku veltu samstœðunnar. Engu að síð- ur jókst velta móðurfélagsins sjálfs, Oþinna kerfa, um 37% á síðasta ári. Það er einfaldlega mikill vöxtur í tölvu- og uþþlýsingageiranum. ” FV-mynd: Geir Ólafsson. einaðist Landsteinum um síðustu áramót. Þeir sem stóðu að stofnun Navís í febrúar 1996 voru Tæknival, sem átti helming í fyrirtækinu, Landsteinar, sem áttu ijórðung, og fjórir starfsmenn, þeirra á meðal Þorsteinn, en þeir áttu fjórðung. Landsteinar voru frumkvöðlar að stofnun fyrir- tækisins. Eignaraðildin að Navís-Landsteinum er núna þannig að Landsteinar International eiga 50%, Tæknival á um 33% og þrír starfsmenn afganginn, eða um 17%. Þeir eru Þor- steinn, Jón Örn Guðbjartsson markaðsstjóri og Jón Hörð- ur Hafsteinsson, forstöðumaður hugbúnaðarsviðs. VIÐSKIPTAVINIR í EVRÓPU, ASÍU 0G ÁSTRALÍU Að sögn Þorsteins selja Navís-Landsteinar kerfi, þjón- ustu og ráðgjöf hériendis en aðallega þjónustu og ráðgjöf ytra. Fyrirtækið á núna viðskiptavini í þremur heimsálfum, Evrópu, Asíu og Ástralíu. Á meðal þekktra viðskiptavina hérlendis má nefna Ikea á Islandi, Vöku-Helgafell, Ágæti og Japis. „Viðskiptavinir okkar eru verslanir og fyrirtæki í þjónustu og inn- og útflutningi, auk nokkurra ríkisstoíhana eins og Ríkiskaupa. Þessum fyrirtækjum getum við boðið, auk staðlaðra kerfa í Navision Financials, ýmis sérkerfi og lausnir sem eru sniðnar að þeirra starfsemi.” HELSTU KEPPINAUTAR NAVÍS-LANDSTEINA En hveijir eru helstu keppinautar Navís-Landsteina? „Á 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.