Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1998, Blaðsíða 54

Frjáls verslun - 01.09.1998, Blaðsíða 54
MARKAÐSMÁL Geir A. Gunnlaugsson, forstjóri Marels. Við kauþin á danska fyrir- tœkinu Carnitech tvöfaldaðist velta Marels. Um 85% framleiðslu Marels eru flutt út. Helsti markaðurinn er í Norður-Ameríku; í Bandaríkjunum og Kanada. En mikill vöxtur er á mörkuðunum í Bretlandi og Þýskalandi. Hans Petersen og Hug-forritaþróun en þó ekki meirihluta í þeim fyrirtækjum. Nýjasta fjárfesting Opinna kerfa var svo þegar þau keyptu á dögunum tæplega 39% hlut í Tæknivali. „Við teljum að í Tæknivali sé svigrúm til að hagræða og bæta reksturinn og að sú ijárfesting skili okkur arði. Hlut- hafar í Opnum kerfum hafa frá upphafi treyst algerlega á Hewlett Pakard merkið en með íjárfestingum okkar á und- anförnum misserum má segja að hluthafarnir séu að dreifa áhættunni og draga um leið úr henni,” segir Frosti Bergs- son. 50 CARNITECH TVOFALDAÐIMAREL egar Marel tilkynnti í fyrravor að það hefði keypt danska fyrirtækið Carnitech kom fram að við kaup- in myndi velta Marels tvöfaldast. Það hefur gengið eftir. Marel jók veltu sína um 119% á síðasta ári og liggur sú aukning fyrst og fremst í kaupunum á Carnitech. Fyrirtæk- in hafa ekki verið sameinuð heldur kemur Carnitech inn í ársreikninga Marels sem dótturfyrirtæki þess. Forstjóri Marels er Geir A. Gunnlaugsson en stærsti hluthafinn er Eimskip í gegnum dótturfélag sitt Burðarás. Velta Marels-samsteypunnar var tæplega 4,2 milljarðar á síðasta ári og hagnaður fyrir skatta um 207 milljónir. Um helmingur veltunnar er velta Carnitech. Rætur Marels liggja í framleiðslu á tölvuvogum en helstu vörur fyrirtæk- isins núna eru svonefndir vigtarflokkarar og skurðarvélar. A þessu ári hefur fyrirtækið tvöfaldað sölu sína á tækjabún- aði fyrir kjúklinga- og kjötframleiðslu. Velta Marels er því enn að aukast. PAKKINN ER HUGVITOG SMIÐJA Marelsmenn eru á því að kaupin á Carnitech hafi geng- ið framar vonum. Fyrirtækin hafa ólíkan brag. Marel er í eðli sínu dæmigert háskólafyrirtæki þar sem slagkraftur- inn er hugvit og hugmyndir. Carnitech er hins vegar rót- gróið iðnfyrirtæki þar sem „smiðjan” er þungmiðjan. Fyr- irtækin hafa þegar með sér nokkra samvinnu í framleiðslu- og markaðsmálum þótt rekstur þeirra sé fyllilega aðskil- inn. ÚTLÖND ERU MARKAÐUR MARELS Marel flytur út um 85% af framleiðslu sinni. Helsti mark- aður fyrirtækisins er í Norður-Ameríku; Bandaríkjunum og Kanada. Um þriðjungur sölunnar er þangað og það sama gildir um Carnitech. Carnitech er að vísu sterkara á heimamarkaði en fyrirtækið rekur verksmiðju í Seattle á vesturströnd Bandaríkjanna. Aðrir helstu markaðir Marels eru í Evrópu. Marel selur mikið til Noregs en salan til Bret- lands og Þýskalands hefur aukist umtalsvert. Framleiðsla Marels fer eingöngu fram á Islandi. Fyrir- tækið er með stóra smiðju í húsnæði sínu við Höfðabakk- ann. Marel rekur sex sölu- og þjónustuskrifstofur erlendis; í Kanada, tvær í Bandaríkjunum, Danmörku, Frakklandi og sú nýjasta er í Bretlandi. B3 talnakonnun.is Úfgáfúfyrirtæki Frjálsrar verslunar, Talnakönnun, hefúr opnað heimasíðu á Netinu. Slóðin er www.talnakonnun.is Talnakönnun gefur út ritin Frjálsa verslun, Vísbendingu og Islenskt atvinnulíf. A heimasíðunni er að finna upplýsingar um Talnakönnun, eldri tölublöð af Vísbendingu, valdar greinar úr Frjálsri verslun og umfjallanir um íslensk fyrirtæki úr Islensku atvinnulífi. Komið í heimsókn - slóðin er www.talnakonnun.is 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.