Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1998, Blaðsíða 22

Frjáls verslun - 01.09.1998, Blaðsíða 22
STJÓRNUN Ungu Ijónin á Akureyri, Eiríkur Jóhannsson, 30 ára, kauþfélagsstjóri KEA, og Guðbrandur Sigurðsson, 37 ára, forstjóri Utgerðarfélags Akureyringa, UA. Um það bil sex þúsund Akureyringar, eða ríflega þríðjungur bœjarbúa, reiða sig á að þeir standi sig í stykkinu. FV-mynd: Geir Olajsson. Akureyri búa rúmlega 15 þúsund manns. Þar er fjölbreytt og lifandi atvinnulíf en tvö fyrirtæki hafa þó sérstöðu. Annars vegar er Kaupfé- lag Eyfirðinga, KEA, sem er með um 1.200 manns í vinnu og hins vegar er Utgerðar- félag Akureyringa sem hefur um 350 manns í vinnu. Samanlagt má reikna með að um 6.000 manns á Akureyri reiði sig á afkomu þessara tveggja fyrirtækja, en það er rúmlega þriðjungur bæjarbúa. Þessi tvö fyrirtæki eiga að vissu leyti sameiginlegan bakgrunn að því leyti að UA var upphaflega stofnað sem bæjarút- gerð og má segja að fyrirtækið hafi verið það til skamms tíma. Kaupfélagið er sam- vinnufélag og stendur því á grunni félags- legra hugsjóna rétt eins og UA gerði á sín- um tíma. Þessi tvö fyrirtæki eiga það sameigin- legt að við stjórnvöl þeirra sitja ungir menn. Guðbrandur Sigurðsson, forstjóri UA, tók við fyrirtæki í erfiðleikum og er nokkra TEXTI: Páll Ásgeir Ásgeirsson MYNDIR: Geir Ólafsson langt kominn með að rétta rekstur þess af og koma því á réttan kjöl á ný eftir erfiða endurskipulagningu. Eiríkur Jóhannsson, nýráðinn kaupfélagsstjóri KEA, hefur í rauninni tekið að sér svipað verkefni, það er að koma rekstri kaupfélagsins á traust- ari grunn en hann stendur á í dag. Þessir ungu menn bera mikla ábyrgð og saman hafa þeir Akureyri í hendi sér, að minnsta kosti skiptir frammistaða þeirra verulegu máli fyrir þúsundir AkurejTÍnga. Fijáls verslun heimsótti ungu ljónin á Akureyri og spurði frétta. S9 UNGU LJÓNIN Á AKUREYRI Þeir stýra risunum á Akureyri, KEA og ÚA, og voru ráðnir til að snúa þessum frœgu fyrirtœkjum úr vörn í sókn. Þriðjungur Akureyringa reiðirsig á að þeir standi sig! 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.