Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1998, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.09.1998, Blaðsíða 32
Þórkatla Aðalsteinsdóttir sálfrœðingur hefur rannsakað stjórnunarstíl kvenna. Hún er með námskeið í Háskóla íslands sem er sérstaklega œtlað stjórnendum kvennavinnustaða. FV-myndir: Kristín Bogadóttir. KONUR STJÓRNA ÖÐRUVÍSI „Konur stjórna öðruvísi en karlar” segir Þórkatla Aðalsteinsdóttir sálfrœðingur um stjórnun kvenna. „Það hentar konum ekki að stjórna eins og karlmenn!“ órkatla Aðalsteinsdóttir sál- fræðingur hefur mikla reynslu af vinnustöðum þar sem kon- ur eru í miklum meirihluta, til dæmis á leikskólum, og hefur unnið sem ráð- gjafi á stöðum þar sem hlutfall kvenna er frá 50 og upp í 99 prósent. Um þess- ar mundir er Þórkatla með námskeið hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla Islands sem eru sérstaklega ætluð stjórnendum kvennavinnustaða og þar kemur hún meðal annars inn á menningu á kvennavinnustöðum og muninn á stjórnendum eftir því hvort um konur eða karla er að ræða. Sá munur er talsverður, svo ótrúlegt sem 32 það kann að virðast. En fyrsta spurn- ingin hlýtur að vera hvaða munur sé á körlum og konum sem sinna stjórn- unarstörfum. „Við konur drögum ekki mörk gagnvart öðru fólki eða gagnvart verkefnum. Annað hvort tökum við of KLAGAÐ í ÞÆR! Nokkuö ber á því aö konur, sem eru stjórnendur kvennavinnustaöa, kvarti undan því að vera nokkurs konar „klögupokar”. Þaö sé klagaö í þær - en þær megi samt ekki taka á vandamálunum. MBMH8BHHHBHBH—BK—HBBHBaBWMHW mikið að okkur eða vantreystum okk- ur í verkefrii sem við getum vel gert. Svo þorum við lítið að gagnrýna og eigum stundum erfitt með að leið- beina hver annarri; eigum erfitt með að stjórna. Við fáum samviskubit þeg- ar við förum að stjórna öðrum konum og erum hræddar við að móðga. Við förum jafnvel að stýra á óbeinan hátt; með óbeinum skilaboðum, með því að fara í fylu, þegja eða vorkenna sjálfum okkur“ segir Þórkatla og bendir á að óbeinu skilaboðin verði oft til þess að það myndast flækjur í samskiptum á kvennavinnustöðum. „Þetta hefur svolítið að gera með Hnan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.