Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1998, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.09.1998, Blaðsíða 12
Katrín Guömundsdóttir hafði umsjón með þýðingu Þróunar á Axaþta. FV-mynd: Geir Ólafsson. að getur oft verið erfitt að þýða er- lendan viðskiptahugbúnað yfir á íslensku. Að þessu komst Katrín Guðmundsdóttir hjá Þróun þegar hún stýrði þýðingunni á viðskiptahugbúnaðin- um Axapta yfir á islensku en þeirri vinnu lauk á dögunum. Til að auðvelda þýðing- una og tryggja samræmi í henni var gripið til þess ráðs að þróa hugbúnaðarkerfi og byggja upp sérstakt hugtakasafn inni í því. FRÉTTIR SNÚIÐ AÐ SNÚA Að sögn Katrínar reyndist uppbygging þessa safns oft erfið þar sem íslensk hug- tök voru ekki alltaf til yfir erlendu hugtök- in - eða þá að stöðlun skorti. Þetta á við um flesta hluta kerfisins, bæði Ijárhags- hluta þess sem og birgða- og framleiðslu- hlutann. Tökum nokkur dæmi. Hvernig á að þýða, Account number”? Hérlendis er tal- að um bókhaldslykil, reikningsnúmer eða reikningslykil. „Vendor” erýmist nefndur lánardrottinn, birgi eða birgir. „Customer” er nefndur viðskiptamað- ur, viðskiptavinur eða skuldunautur. I birgðahaldi er á ensku talað um „coverage” en það hugtak er hreinlega ekki til á íslensku. Þess má geta að Katrín þýddi það „þekju" í samráði við Pál Jens- son prófessor. 33 HEIMILISTÆKITAKA VIÐ TOSHIEA I » □ eimilistæki hafa tekið við umboðinu fyrir Toshiba ljósritunarvélar og faxtæki. Toshiba var stofnað 1875 og er 37. stærsta fyrirtæki heims með 180 þúsund starfs- Nýverið var skrifað undir samning milli Heimilistækja og Ríkis- kaupa um kaup ríkisfýr- irtækja á ljósritunarvél- um sem mun renna styrkari stoðum undir sölu og þjónustu á ljós- ritunarvélum hjá Heim- ilistækjum. 33 Prentstofa Reykjavíkur keyþti nýlega af Heimilistœkjum eina stœrstu og fjölhœfustu Ijósritunarvél sem Toshiba framleiðir og hefur vélin fengið sérstök verðlaun. A myndinni standa Finnur Karlsson hjá Heimilistœkjum (t.v.) og Hilmar Ragnarsson, framkvœmdastjóri Prentstofu Reykjavíkur, við griþinn. FV-mynd: Geir Ólafsson. ý heimasíða Talna- könnunar er kom- in á Netið undir slóðinni www.talnakonnun.is Þar er að finna upplýs- ingar um starfsemi Talna- könnunar, eldri tölublöð af Vísbendingu, valdar greinar úr Frjálsri verslun og umfjallanir um íslensk fyrirtæki úr Islensku at- vinnulífi. Netveijar þurfa því að- eins að þrífa músina til þess að komast í beint samband við Talnakönn- un og fræðast um öfluga og vaxandi útgáfustarf- semi fyrirtækisins. 33 „Elegant“ hádegisverður Fundir, móttökur og veisluþjónusta. Sími: 551 0100 Fax: 551 0035 Jómfrúin smurbrauðsveitingahús • Lækjargata 4 Jakob Jakobsson smprrebrpdsjomfru I 1 Uan°Pmn: ■ ll°°-18.00 Ulk*>ga. ATH! Leigjum út salinn fyrir f'undi og einkasamkvæmi eftir kl. 18.00. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.