Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1998, Page 58

Frjáls verslun - 01.09.1998, Page 58
Innflutningur Qiðskipti Þýskalands og íslands eru mjög mikilvæg fyrir þjóð- arbúskapinn. „Þjóðverjar eru ein af elstu og sterkustu þjóðum í viðskiptum í heim- inum í dag og sú þjóð sem hefur hvað hæst hlutfall þjóðartekna af útflutn- ingi. Þýskaland er þriðja stærsta hag- kerfi heims, á eftir Bandaríkjunum og Japan. Þetta er fornfræg þjóð sem á aldalanga sögu í heimsviðskiptum. Við Islendingar nutum t.a.m. góðs af siglingum þýskra Hansakaupmanna fyrir tíma danskrar einokunar,“ segir Páll Kr. Pálsson, formaður Þýsk-ís- lenska verslunarráðsins. „Þýskaland er stærsta innflutnings- þjóð okkar íslendinga með um 12% af innflutningnum. Þeir eru í öðru sæti hvað varðar útflutning. A síðasta ári fóru rúm 15% útflutnings okkar til Þýskalands, rúm 40% af útflutningi okkar þangað er fiskur og fiskafurðir og um 46% ál. Innflutningur okkar frá Þýskalandi er mjög fjölbreyttur. Iðnaðarefni, bún- aður til iðnaðarframleiðslu, vélar og tæki ásamt farartækjum, einkum bif- reiðum, eru stærstu vöruflokkarnir. næsta íslandsdag í Hamborg í febrúar á næsta ári og leggja þá aðaláherslu á sjávarafurðir og fiskvinnslu með áherslu á sérhæfða úrvinnslu.“ VILJUM AUKA ÞÝSKAR FJÁRFESTINGAR Á ÍSLANDI Fyrirspurnum til Þýsk-ís- lenska verslunarráðsins hefur ijölgað verulega og má segja að ráðið hafi fest sig í sessi sem mik- ilvægur tengiliður íslensks við- skiptalífs við það þýska. „Við teljum að auknar fjárfestingar þýskra stofnanafjárfesta og fyrirtækja í íslensku atvinnulífi geti verulega glætt útflutning á íslenskum vörum til VÆGIÞYSKALANDS MUN AUKAST Það er ekki síður hlutverk Þýsk-íslenska verslunarráðsins að treysta viðskiptatengslin á þeim sviðum þar sem þau eru traust fyrir en að afla nýrra. Við eigum að rækta vel samskiptin við Þýskaland því vægi þess í Evrópu mun aukast og styrkur Þjóðverja vaxa. íslendingarflytja mest innfrá Þýskalandi. Þýskalands og þann- ig aukið breiddina í útflutningi okkar. Þjóðverjar hafa fjárfest á ýmsum sviðum hér, þeir eru t.d. sú þjóð sem hefur lagt mest fé í íslenskar kvikmyndir og það mætti nota til að laða að enn fleiri ijárfestingar. Á íslandi er úr- vinnsluiðnaður á ýmsum sviðum þar sem Þjóðverjar búa yfir geysilegri tækniþekkingu. I því sambandi nægir að nefna álframleiðslu, lífefnaiðnað, sjó- efnavinnslu og þurrkun á timbri. Ef við fengjum þýska fjárfesta inn í fyrirtæki sem þessi efast ég ekki um að nýir markaðir myndu opnast í kjölfarið. ís- lenskur hugbúnaður er annað dæmi. Þangað ættum við að reyna að veita þýsku ijármagni til framtíðaruppbygg- ingar. Þetta tekur hinsvegar langan tíma en þarna eru sóknarfæri." Þjóð- veijar eru Jjölmennastir í hópi erlendra ferðamanna sem leggja leið sína til ís- FLYTJUM MESTINN FRÁ ÞÝS Páll Kr. Pálsson, fomadur Þýsk-íslenska verslunarrádsins, segir Þjóöverja helstu hvaö innflutning snertir! Þá kaupa þeir nœstmest Það sem við hjá Þýsk-íslenska verslunaráðinu horfum mikið til í okk- ar starfi er að auka breiddina í útflutn- ingnum til Þýskalands. Við höfum haf- ið það verkefni með því að efha til ís- landsdaga í Þýskalandi sem hafa verið haldnir þrisvar sinnum. Fyrsta kynn- ingin var í Díisseldorf vorið 1996, þar sem áhersla var lögð á orkufrekan iðnað og ferðamannaiðnað. Árið eftir héldum við svo Islandsdag í Bremer- haven þar sem matvælaiðnaður og flutningastarfsemi voru í brennidepli. Síðan vorum við í Frankfurt síðastlið- ið vor þar sem við lögðum áherslu á ísland sem vettvang fyrir þýska fjár- festa. Við höfum ákveðið að halda ÞJÓÐVERJAR FJÁRFESTA HÉRLENDIS Þjóðverjar hafa fjárfest á ýmsum sviðum hérlendis, þeir eru t.d. sú þjóð sem hefur lagt mest fé í íslenskar kvikmyndir og það mætti nota til að laða að enn fleiri fjárfestingar. ÞÝSKIR FERÐAMENN Þjóðverjar eru fjölmennastir í hópi erlendra ferðamanna til íslands og á meðal þeirra er áhugi á íslandi, íslenskri menningu, ísienskum hestum og íslenskri náttúru mjög útbreiddur. lands og meðal Þjóðveija er áhugi á ís- landi, íslenskri menningu, íslenskum hestum og íslenskri náttúru mjög út- breiddur. Páll bendir á að það sé ekki síður hlutverk ráðsins að treysta við- skiptatengslin á þeim sviðum þar sem þau eru þegar traust fyrir en að afla nýrra. Við eigum að rækta vel sam- skiptin við Þýskaland því vægi þess í Evrópu mun aukast og styrkur Þjóð- verja vaxa. FORMENNSKAN ENGIN TILVILJUN Það er engin tilviljun að Páll Kr. Pálsson er formaður Þýsk-íslenska verslunarráðsins. Hann stundaði há- skólanám í Þýskalandi í nokkur ár og 58

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.