Frjáls verslun - 01.09.1998, Page 40
Guðmundur A. Birgisson er nafntogaður fyrir útsjónarsemi í peningamálum. Hann seldi ný-
lega Hitaveitu Reykjavíkur land á Hellisheiði og á Vatnsleysuströnd og fœr í sinn hlut 150 til
200 milljónir.
jarðanna Núpar I, II og III í Ölfusi
ásamt Eystri- og Ytri-Þurár og Stóra-
og Litla-Saurbæjar. Það eru fyrst og
fremst landskikar ofan ijalls sem um
er að ræða, nánar tiltekið uppi á aust-
anverðri Hellisheiði, en lítill hluti
landsins, niðri á láglendinu. Það sem
þarna er verið að verðleggja eru hita-
og vatnsréttindi en í landi þessara
jarða eru háhitasvæði sem Hitaveitan
hefur hug á að eignast. Hér er um
mikil verðmæti að ræða sérstaklega í
ljósi þeirra virkjanamöguleika sem fel-
ast í háhitasvæðum.
Þessu til viðbótar gerði Hitaveitan
tilboð í 12-13 ferkílómetra landsvæði
í landi Þórustaða á Vatnsleysuströnd
og býðst til að borga 35 milljónir fýr-
ir það. Borgarráð hefur samþykkt
kaupin.
ÁGÆTIS ÁVÖXTUN
Stærsti hlutinn af þessum landar-
eignum öllum er í eigu ungs manns
sem heitir Guðmundur A. Birgisson.
Það hefur vakið sérstaka athygli að
helming landsins á Vatnsleysuströnd
eignaðist hann á um milljón íýrir ári
síðan. Þar er því um ótrúlega ávöxtun
á einu ári að ræða en landið allt seldist
á 35 milljónir. Guðmundur hefur látið
hafa það eftir sér í ijölmiðlum að hér
sé um „ágætis ávöxtun“ að ræða. Hlut-
ur hans í heildarljárhæð tilboðs Hita-
veitunnar mun vera í kringum 150 til
200 milljónir króna.
í viðtali við ijölmiðla lét Guðmund-
ur hafa það eftir sér að ávöxtun hans
af Núpalandinu og Litla-Saurbæ væri
GARÐYRKUMAÐURG
Guðmundur Albert Birgisson, garðyrkjumaður á Núpum í Ölfusi, kann að ávaxta
nbyrjun september gerði Hita-
veita Reykjavíkur bindandi
kauptilboð í nokkrar jarðir og
landskika í nágrenni Reykjavíkur.
Samtals var um að ræða 55 ferkíló-
metra og bauðst Hitaveitan til að
greiða eigendum samtals 412 milljón-
ir fyrir. Stærstu skikarnir eru í landi
í rauninni enn betri en af landspild-
unni við Þórustaði. Guðmundur á
land Núpa III ofanijalls en Siggeir Jó-
hannsson og Gunnlaugur Jóhanns-
40