Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1999, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.09.1999, Blaðsíða 15
Geir H. Haarde fjármálaráðherra afhjúparhiö nýja m Ný stjórn FVH. Neðri röð frá vinstri: Brynja Guðmundsdóttir, formaður frœðslunefndar, Margrét Kr. Sigurðardóttir varaformaður, Margrét Þorsteins- dóttir, framkvæmdastjóri FVH, og Margrét G. Flóvenz gjaldkeri. Efri röð frá vinstri: Kristján Jóhannsson, formaður stjórnar FVH, Runólfur Smári Stein- þórsson meðstjórnandi, Brandur Þór Ludwig, formaður ritnefndar, og Haf- steinn Már Einarsson, formaður kjaranefndar. 0eir H. Haarde fjár- málaráðherra af- hjúpaði nýtt merki Félags viðskiptaffæðinga og hagfræðinga í móttöku sem félagið hélt á dögunum. Merkið er hannað af Hany Hadaya, grafískum hönnuði hjá auglýsingastofunni Yddu. Með nýju merki vill stjórn fé- lagsins endurspegla nýjar áherslur og framtið- arsýn í starfi félags- ins við upphaf nýrrar aldar. Á fundinum kynnti Kristján Jó- hannsson, formaður FVH, nýja aðild fé- lagsins að Nordisk Civilokonomforbund, NCF, og þýðingu þess fyrir félagið. Er- lent samstarf á sviði endur- menntunar er eitt nokkurra mála sem félagið leggur áherslu á. Þess má geta að ný FV-mynd: Geir Ólafsson. stjórn Félags viðskiptafræð- inga og hagfræðinga var kosin á síðasta aðalfundi félagsins. S5 Leiðrétting au leiðu mistök urðu í síðasta tölu- blaði Frjálsrar versl- unar, bókinni 100 stærstu, að hagnaður Opinna kerfa átti við eftir skatta en ekki fyrir. Sagt var að hann væri 89 milljónir fyrir skatta. Hið rétta er að hagnaður fyrir tekju- og eignaskatt nam 119 milljónum, auk þess sem söluhagnaður eigna fyrir skatta nam um 26 millj- ónum kr. Hagnaðurinn var því 145 milljónir kr. fyrir skatta en ekki 89 milljónir. Þá var sagt að tap Radison SAS Hótel Sögu hefði verið 60 milljónir. Hið rétta er að samanlagt tap bæði Radison SAS Hótel Sögu og Radison SAS Hótel íslands, þ.e. sam- stæðunnar, var 60 milljónir. Þá nam sameiginleg velta samstæðunnar, beggja hót- elanna, um 1.040 milljónum en velta beggja Flugleiða- hótelanna nam 1.030 millj- ónum. H3 Matra Nortel símstöðvar • Mikið úrval ISDN símstöðva • Allt frá 4 upp í 12.000 innanhússnúmer • Netkerfistengingar mögulegar milli allra Matra Nortel símstöðva • Sami hugbúnaður í öllum símstöðvunum • Fjölbreyttir möguleikar t.d. beint innval, talhólf, sjálfvirk svörun, tölvutengingar, þráðlausar lausnir o.fl. • Þráðlaus símtæki með titrarahringingu, og tengingu við heyrnartól • Símstöðvar sem tryggja samskipti komandi kynslóða, frá einum stærsta framleiðanda símkerfa í heiminum N I MATRA Lágmúla 8 • Sími: 530 2800 • Fax: 530 2810 www.ormsson.is COMMUNICATIONS i 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.