Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1999, Qupperneq 35

Frjáls verslun - 01.09.1999, Qupperneq 35
fyrirkomulagi," segir Jón. „Benda má á aö hefði verið notað hefðbundið kerfi þar sem brettarekkarnir sitja á gólfi hefði ein- ungis skapast rými fyrir um 290 bretti. Nýting geymslurým- isins tvöfaldaðist því við það að setja upp brettakerfið frá Ofna- smiðjunni. En fyrir- tækinu hefur ekki að- eins tekist að upp- fylla kröfur MSB heldur margra ann- arra viðskiptavina hérlendis með að- stoð og f samvinnu við Constructor Group. Meðal fyrir- tækja sem hafa notfært sér hillulausnir Ofnasmiðjunnar má nefna Brimborg, P.Samúelsson, Frigg og Málningu." Varahlutir í rekkum frá Ofnasmibjunni hjá jýrirtækinu P. Samúelssyni. Hillurnar nýtast ekki eingöngu undir hefðbundnar lagervörur, heldur bækur og möþpur eins og hér sést hja fynrtœkin Genealogia Islandorum. Hefðbundnir brettarekkar. Paternoster - lausnin fyrir smávöruna Vandamál skapast ekki ein- göngu vegna geymslu á fyrir- ferðamiklum vörum á brettum heldur einnig vegna smávöru á borð við bolta, rær eða ýmiss konar smávarahluti. Ofnasmiðjan býður plastskúffur frá hinu þekkta sænska fyrirtæki Perstorp, og að sjálfsögðu hillukerfi frá Constructor Group, sem í sameiningu geta leyst slík vandamál. Nýjasta dæmið um geymslulausn, sem Ofnasmiðjan kom með hugmynd að í samstarfi við kaupanda, er hjá hinu framsækna fyrirtæki Dælur. Þar þurfti að finna hagan- lega lausn á því hvernig best væri að geyma varahlutalagar fyrirtæk- isins. Ofnasmiðjan bauð upp á sjálfvirkt hillukerfi, Paternoster, sem sér um að koma vörunni til starfsmannsins sem þarf að sækja hana. f fáum orðum má segja að Paternoster-lausnin hjá Dælum sé eins kon- ar færiband sem vinnur lóðrétt en ekki lárétt en á færibandið eru hengdar hillur eða skúffur. Færibandið er byggt inn í 4,7 metra háan turn sem hýsir 108,3 hillumetra. Gólfflöturinn.sem turninn sjálfur stendur á, er ekki nema 7,5 fermetrar. Kerfið er tölvustýrt og ekki þarf að kunna mikið fyrir sér varðandi tölvur til þess að geta stjórnað því. Starfs- maðurinn slær ein- ungis inn á Pa- ternoster-stjórnborð- ið númer hillunnar þar sem varan er geymd og fyrr en varir er hún komin á áfangastað. Jón Rafn segir að þetta kerfi spari gífur- legan tlma og fyrirhöfn og henti alls staðar þar sem mikið sé af smá- vörum sem ná þurfi til með skjótum hætti. Paternoster frá Constructor Group er einnig í notk- un í Bílanaust, svo dæmi sé tekið. Þar er kerfið notað til að halda utan um fjöldann allan af smávarahlutum sem verður að vera hægt að ná fljótt og örugglega. Öll tilboðsvinna og sala á hillukerfum og lagerlausnum styðst við hinn norræna INSTA staðal fyrir hillukerfi en það er sá staðall sem far- ið er eftir hérlendis. Staðallinn er mjög strangur og Constructor Group leggur áherslu á að uppfylla allar kröfur sem hann gerir og gott betur. Einnig eru hillukerfin og lagerlausnirnar í samræmi við annan þekktan staðal, „German Standard" eða GS. „Óhætt er að fullyrða að Paternoster hillukerfið og „Mobile rack" brettakerfið, sem Hf. Ofnasmiðjan býður viðskiptavinum sínum, eykur ekki aðeins nýtingu geymslurýmis heldur eru þetta lausnir sem spara mönnum sporin og flýta fyrir allri afgreiðslu og tilfærslu á vörum nú þegar tíminn skiptir miklu máli í öllum við- skiptum," segir Jón Rafn Valdi- marsson, deildarstjóri innrétt- ingadeildar Hf. Ofnasmiðjunn- ar í Reykjavík. 53 ... og um leið jjölda bretta í birgðageymslu með brettarekkum á vögnum. ®?0fnasmiðjan Háteigsvegi 7- 105 Reykjavík Sími 511 1100 - Fax 511 1110 m 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.