Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1999, Qupperneq 37

Frjáls verslun - 01.09.1999, Qupperneq 37
ram til þessa hafa feðgarnir sinnt Sportferðum samhliða öðrum störfum. Sveinn stundaði búskap á Kálfsskinni um íjörtíu ára skeið uns hann leigði búskapinn fyrir rúmu ári. Hann rak einnig eigið byggingarfyrirtæki, Bygging- arfyrirtækið Kötlu, sem eldri sonur hans, Jón Ingi, rekur núna - en feðgarnir þrír eru eigendurþess. Marinó og Jón Ingi eiga hlut í veitingastaðnum Pizza 67 á Akureyri, en Marinó sér um rekstur staðarins ásamt því að sinna daglegum rekstri og markaðssetn- ingu Sportferða. Það er því óhætt að segja að feðgarnir séu athafnasamir en starf þeirra að ferðamálum, sem nær mun lengra aftur en að stofnun Sportferða 1994, hefur verið þeirra annað aðalstarf. Skemmtiferðir Fijáls verslun hitti Svein, Jón Inga og Marinó á Ytri-Vík við Arskógs- strönd en þar er upphaf þátttöku þeirra í ferðaþjónustu. „Við teljum okkur vera á góðri leið í ferðamálunum,“ segir Marinó í upphafi spjallsins þegar athafnasemin er borin undir þá feðga. „Við erum búnir að vera lengi að, uppbyggingin hefur gengið frekar hægt og misjafnar skoðanir hafa ver- ið um það alla tið hvort við hefðum átt að halda henni áfram eða ekki. Það er almennt hæg uppbygging í ferðaþjónustu á Islandi, nema maður hafi mikla peninga, og þá er erfitt að fá - sérstaklega úti á landi. En við erum hægt og örugglega að byggja upp gott fyrirtæki á Norðurlandi í samvinnu við marga aðila sem tengjast ferðaþjónustu. Við erum fyrirtæki sem sinnir afþreyingarmál- um fyrst og fremst en við teljum að hvatinn fyrir því að ferðast sé að gera eitthvað skemmtilegt, hvort sem það er að skoða og njóta náttúrunnar eða takast á við hana á annan hátt.“ Það var árið 1983 sem fjölskyldan á Kálfsskinni ákvað að nýta eyðijörð í sinni eigu, að Ytri-Vík, fyrir ferðaþjónustu. Þar var sterkt og reisulegt hús sem tilvalið var að lagfæra og bjóða upp á ódýra gistingu fyrir ferðamenn. Sveinn talar um að í gamla bænum á Ytri Vík hafi ekki verið hægt að bjóða upp á nútíma þægindi, bað og snyrt- ingu á hverju herbergi, þannig að íljótlega hafi verið farið að huga að því að byggja bú- staði á jörðinni svo fólk gæti þá líka verið út af fyrir sig. Þetta hafi ljölskyldur og hópar nýtt sér í vaxandi mæli í gegnum árin og TEXTI: Halla Bára Gestsdóttír MYNDIR: Gunnar Sverrisson Pizza 67 á Akureyri. Jón Ingi og Marinó eiga hlut ífyrirtœkinu og sér Marinó um rekstur stað- arins. 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.