Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1999, Síða 39

Frjáls verslun - 01.09.1999, Síða 39
Ytri-Vík við Arskógsströnd. Þar hafa þeir feðgar byggt glœsilega gistiaðstöðu með heitum pottum við hvern bústað. Þá er ágœtis gistiaðstaða í gamla bœnum og við hann er heitur pottur. Gistirými er fyrir um 60 manns á svœðinu og hafa ýmsir hópar sem og einstaklingar nýtt sér þessa ferðaþjónstu feðganna. lítil reynsla komin á það og sömuleiðis mætir það ekki nægilegum skilningi hjá ráðamönnum í ferðaþjónustu á landsvísu. Landsbyggðin er því miður of afskipt hjá þeim sem ráða í ferðamálum." Sveinn segir að lokum að Eyjaflörðurinn geti verið samnefnari fyrir ósnortín svæði og afþreyingu í þéttbýli en hvort tveggja sé það sem fólk sækist eftír í frítíma sínum. „Eyjaíjörður er vanmetið svæði því hann hefur upp á allt að bjóða, fallega og fjöl- breytta náttúru og auðugt mannlíf og stór- borgarstemmningu. Það er klaufaskapur að hafa ekki virkjað þetta svæði betur og aug- lýst það betur upp.“ H3 Skrifstofuhúsgögn í fjölbreyttu úrvali Spœnsk skriftstofuhúsgögn 'Wttcaaa) ímiklu úrvali! Hönnum og gerum verdtilbod! sendum myndalista ef óskað er. Síöumúla 13 ■ Sími: 588 5108 & 897 3608- Fax: 588 5109 39

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.