Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1999, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.09.1999, Blaðsíða 55
VIÐTAL Ræðst á næstu 6 mánuðum Það ræðst á næstu 6 mánuðum hvort Skjár einn hefur það af eða ekki. Stofnkostnaður er vart undir 200 milljónum króna. Margir eru vantrúaðir á að Skjár einn lifi af. En það er samt annar blær og einhver ný hugsun í gangi - og kannski reynist hún lífæð stöðvarinnar. Það sem þeir félagar gerðu síðan og er harla óvenjulegt, að minnsta kosti í íslensku leikhúsi, var að þegar sýningin var nær tilbúin var völdum hópi manna smalað saman á forsýningar í Möguleikhúsinu. Hóp- urinn lét síðan álit sitt í ljós og þá varð mönnum ljóst að sitthvað var athugavert við sýninguna. Biðum aðeins „Flestum fannst gaman í sjálfum sér en menn gerðu margar athugasemdir við ýmislegt sem hafði verið þýtt beint og var vísun í amerískan menningarheim og missti því marks. Við ákváðum því að gera róttækar breytingar á verkinu og fresta frum- sýningu." Það var á þessu stigi sem Hallgrímur Helga- son, rithöfundur og fjöllistamaður, gekk til liðs við Hellisbúann. Hallgrímur þýddi verkið upp á nýtt og staðfærði það mjög mikið í átt til íslensks veruleika. „Þetta þýðir að sýningin sem hér er sýnd er í raun- inni mjög frábrugðin upprunalegu útgáfunni hvað varðar texta og einnig er framsetning Bjarna og túlk- un á ýmsan hátt leikrænni en fyrirmyndin. Fulltrúar höfundar hafa séð sýninguna hér og voru stórhrifnir og telja að við höfum lyft leikritinu upp á nýtt plan.“ En var ekki erfið ákvörðun að stöðva frekari vinnslu eftir forsýningar og láta vinna leikritið upp á nýtt? „Það var ekki mjög erfitt. Við vorum allir meðvit- aðir um að þessi staða gæti komið upp og það kostaði ekki miklar fórnir að gera þetta. Við vorum á þeim tima í þeirri stöðu að ef þessi uppfærsla gengi ekki upp værum við í slæmum málum fjárhagslega svo það var annað hvort að láta þetta ganga eða snúa sér að einhveiju öðru. Aðalatriðið er að við fengum miklu betri sýningu og það er það sem skiptir máli.“ Hlustum á markaðinn Þessi vinnubrögð þykja ekki góð latína í hefðbundnum leikhúsum þar sem þau stuðla að því að draga úr valdi hinna listrænu stjórn- enda og deila því meira með markaðsmönnum og láta þeim eftir að móta útlit sýningarinnar. Með þessu er verið að skilgreina leikrit eða leiksýningu sem mark- aðsvöru sem óhætt sé að móta og laga að kröfum markaðarins og eflaust telja margir að það þýði eftir- gjöf á listrænum kröfum. „Mér finnst þetta mjög eðli- legt. Við sem vinnum úti á markaðnum höfum allt aðra tengingu út í þjóðfélagið en listamenn og skynj- um á annan hátt hvað það er sem fólki líkar.“ Kossinn Þeir Arni Þór og Kristján gengu síðan til liðs við nýtt fyrirtæki sem heitir Bíóleikhúsið en það hefur sett á ljalirnar leikrit sem heitir Kossinn og er eftir Hallgrím Helgason. Bjarni Haukur er aftur í aðal- hlutverki en stórir hluthafar eru einnig Arni Samúels- son, eigandi Sambíóanna, ásamt fyrirtækinu Hljóð- setningu, en bak við það standa m.a. Örn Árnason Hann er eldhugi sem á afar auðvelt með að hrífa fólk með sér. Hann er afkynslóð sem á sér kjörorð: Það er allt hægt! Spaugstofumaður og fleiri. „Við tókum þátt í þessu í upphafi en þegar við ákváðum að hella okkur út í þetta sjónvarpsævintýri seldum við okkar hlut og aðrir tóku við.“ Bjarni Haukur mun áfram sýna Hellisbúann því þrátt íyrir að íslandsmet í aðsókn hafi verið slegið er útlit fýrir að sýningar haldi eitthvað áffarn. Þeir fé- lagar þrír eiga einnig sýningarréttinn á leikritinu fýrir öll Norðurlöndin og Eystrasaltslöndin. „Hugmyndin er sú að beita í raun sömu aðferðum við upp- setningu þar eins og gert hefur verið hér. í hverju landi þarf að finna slyngan þýðanda og góðan leikara, nokkurs konar Hallgrím og Bjarna hvers lands fyr- ir sig. Við reiknum með því að stofna lýrirtæki um uppsetningu í hveiju landi og njóta aðstoðar Sigurðar Siguijónssonar leikstjóra. En þetta er ffamtíðar- verkefni sem ekki hefur verið dagsett ennþá.“ [H eftirspurn eða dreifa söluálagi með dreifingu á ákveðnum dagafjölda. Upplýsingar í síma 580 1090. <<p^ PÓSTURINN www.postur.is/fjolpostur 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.