Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1999, Side 56

Frjáls verslun - 01.09.1999, Side 56
Hildur Halldórsdóttir, 34 ára valkyrja á Flateyri, er í Félagi kvenna í atvinnurekstri. Hún hóf nýverið rœktun á sœlkerasvepþnum shiitake, sem œttaður er frá Jaþan, og hyggst selja hann í stórmörkuðum og á veitingahúsum. FV-myndir: Egill Egilsson fædd í Reykvík, fædd 1. janúar árið 1965. „Skólaganga mín var hefðbundin fyrir sunnan og ég tók stúdentspróf úr MR árið 1984. Þaðan lá leiðin í líffræðinám í Há- skóla Islands og ég útskrifaðist þaðan með BS gráðu 1989. Framhaldsnám í Svíþjóð í dýrafræði hélt mér upptekinni næstu fjögur árin en árið 1993 fluttist ég aftur heim til Islands segir Hildur. „í líffræðinámi mínu í Háskólanum kynntist ég Flateyringnum Steinþóri Bjarna Kristjánssyni og hann er núna eig- inmaður minn. Er heim kom frá Svíþjóð tókum við upp samband og það varð úr að ég fluttist búferlum til Flateyrar. Mér þótti það ekkert tiltökumál að flytjast úr f]öl- menninu í fámennið á Flateyri. Eg hef alltaf verið meiri dreifbýlismanneskja í mér og kann þar betur við mig en í þétt- býlinu. A Flateyri er gott að búa en ég fann íljótlega fyrir því að samgöngur voru erf- iðar, enda allt aðrar en þær eru í dag. Vest- fjarðargöngin voru ekki komin þó að þau væru í byggingu. Fyrsta haustið fyrir vest- an fór að miklu leyti í vangaveltur um hvað ég gæti tekið mér fyrir hendur. Arið 1994 fæddist hugmyndin að svepparækt- inni og við hjónin byrjuðum á því að afla okkur upplýsinga um svepparækt í gegn- um fræðibækur úr Bóksölu stúdenta." Sælherasveppur Hildur og Steinþór ætl- uðu sér í upphafi að heíja framleiðslu á venjulegum matsvepp (agaricus) sem Japönsk svepparækt á Flateyri Hildur Halldórsdóttir, 34 ára líffræöingur, er Reyk- víkingur sem fluttist vestur til Flateyrar. Þar ræktar hún núna japanska sveþpinn shiitake viö góöar undirtektir. eða áratugum. Eitt slíkt er framtak Hildar Halldórsdóttur á Flateyri sem hefur að undanförnu staðið fyrir óhefðbundinni svepparækt. Hildur Halldórsdóttir er borin og barn- TEXTI: ísak Örn Sigurðsson MYNDIR: Egill Egilsson 56 onur í atvinnurekstri láta æ meir að sér kveða á Islandi. I mörgum tilfellum hafa konur haslað sér völl á atvinnumarkaði höfuðborgarsvæð- isins, en það er þó ekki einhlítt. Vaxtar- broddar kvenna í atvinnurekstri finnast í mörgum tilfellum á landsbyggðinni. Það er alltaf ánægjulegt að sjá þannig framtak á þeim stöðum landsins sem hafa átt und- ir höE'S' að sækia á undanförnum árum stundum er kallaður ætisveppur. „Það tók ekki langan tíma að hverfa frá þeirri hug- mynd. I fræðibókunum rákum við fljót- lega augun í spennandi svepp, shiitake, en hann er ræktaður í Japan. Það er sæl- kerasveppur sem vex aðeins í sambýli við tré. Hann er mun stærri en ætisveppurinn og jafnframt hollari. Sem dæmi má nefna að venjuleg neytendapakkning af shiitake, 150 grömm, inniheldur ekki nema 2-4 sveppi. Shiitake sveppurinn er Islendingum ekki algerlega ókunnur. Hann hefur af og til verið fluttur inn hing- að til lands og seldur í verslunum Hag- kaups, Nýkaups og Nóatúns. „Finna þurfti heppilegan stað fyrir ræktunina og árið 1998 komum við auga á

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.