Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1999, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.10.1999, Blaðsíða 14
FRETTIR Það varfleira gert en ab reikna. Hér skoða stærðfræðingarnir ungu Alþingishásið. FV-myndir: Geir Olafsson. 0m 50 ungmenni írá löndunum í kringum Eystrasaltið kepptu sín á milli í stærðfræði hér á landi í byrjun nóvember. Keppnin ber heitið Eystra- saltskeppnin. Keppnin er að því leyti óvenjuleg að hún er liðakeppni fimm ungmenna frá hverju landi og reynir hvert lið að leysa í sam- einingu tuttugu dæmi á fjögurri og hálfri klukku- stund. Tíu þjóðir tóku þátt í keppninni að þessu sinni og sigraði lið Eista - en Islendingar lentu í áttunda sæti. íslenska liðið skipuðu þeir Andri H. Kristinsson, Bjarni Kristinn Torfason, Pawel Bartoszek, Snæ- björn Gunnsteinsson og Stefán Ingi Valdimarsson. Undirbúningur að keppninni hérlendis stóð yfir í á annað ár og hvíldi á herðum félaga í Is- Tyllt sér niður í Alþingishásinu. Tíu lið tóku þátt í keþþninni að þessu lenska stærðfræðifélaginu og Félagi raungreinakennara í framhaldsskólum. Œ] „Hinn fljóti mun sigra þann hægfara” - sagði Frosti Sigurjónsson á haustráóstefnu endurskoöenda ímon Á. Gunnars- son var kjörin for- maður Félags lög- giltra endurskoðenda á aðal- fundi félagsins á dögunum. 1 tengslum við aðalfundinn hélt félagið haustráðstefnu um verslun á Netinu en þar kom fram að viðskipti á Net- inu eru núna um 500 milljón- ir á ári og þrefölduðust á fyrri hluta þessa árs. Tvær stærstu Netverslanir lands- ins eru Netverslun Hag- kaups og Netklúbbur Flug- leiða. I erindi sem Frosti Sig- urjónsson, forstjóri Nýherja, hélt á ráðstefnunni kom fram að þessi öld hefði ein- kennst af því að hinn stóri hefði gleypt þann litla í viðskiptum - en á næstu öld myndi hinn fljóti sigra þann hæg- fara. Hann benti á að af tólf stærstu fyr- irtækjum heims í upphafi 20. aldar sé aðeins eitt - General Motors - nú í hópi öfl- ugustu fyrirtækja veraldar. HD Frosti Sigurjónsson, forstjóri Ný- herja, sagði í erindi sínu á haust- ráðstefnu endurskoðenda að á næstu öld muni hinn fljóti sigra þann hægfara í viðskiþtum. Ný stjórn Félags löggiltra endurskoðenda. Frá vinstri: Hjalti Schiöth, Eyvindur Albertsson, Símon A. Gunnarsson formaður, Guðmundur Snorrason og Helena Hilmarsdóttir. Þorvarður Gunnarsson, fráfarandi formaður endurskoðenda, til hægri, tók í notkun nýja heimasíðu félagsins - en á henni er að finna stórt greinasafn um endurskoðun og reikningsskil. Með Þor- varði á myndinni er Stefán Franklín, formaður ritnefndar. - 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.