Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1999, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.10.1999, Blaðsíða 16
Dýrleif Jónsdóttir og sonur hennar, Kolbeinn Kristinsson, fram- kvœmdastjóri Myllunnar, bjóða afmœlisgesti velkomna. Afmælisveisla Myllunnar í Þjóðleikhúskjallaranum var eins konar jjölskylduafmæli því börn starfsmanna settu mikinn og góðan svip á veisluna. FV-myndir: Geir Olafsson. Myllan fagnar fjörutíu árum f“Tn| yllan hélt upp á fjöru- I 1 J I tíu ára afmæli sitt í LL ,f..h Þjóðleikhúskjallaran- um 30. október sl. með starfs- mönnum sínum og fjölskylcl- um þeirra. Þetta var því eins konar fjölskylduhátíð og settu börn starfsmanna mikinn svip á veisluna. Það var fyrir fjöru- tiu árum sem hjónin Kristinn Albertsson og Dýrleif Jóns- dóttir stofnuðu fyrirtækið Álf- heimabakarí. Arið 1963 stofo- aði Kristinn síðan fyrirtækið Brauð hf. ásamt þeim Hauki Friðrikssyni og Oskari Sig- urðssyni. Það var svo árið 1978 sem Brauð hf. og Álfheima- bakarí voru sameinuð undir heitinu Myllan-Brauð hf. í af- mælisveislunni í Þjóðleikhús- kjallaranum skemmtu nokkrir leikarar og Kammerkór Lang- holtskirkju söng. Myllan dreifði um 18 þúsund af- mæliskökum til viðskiptavina sinna í tilefni afmælisins. [£j Mœðgurnar Anna Kristín Kristinsdóttir og Dýrleif Jónsdóttir heilsa hér einum afþeim mörgu gestum sem sóttu afmæhð. Heiðursfélagar æðastjórnunarfélag íslands efhdi til hátiðardagskrár í ís- lensku óperunni nýlega þar sem þeir Hörður Sigurgests- son, forstjóri Eimskips, og Pétur K Maack hjá Flugmála- stjórn voru útnefndir heiðursfélagar. Þeir hafa báðir unnið mjög ötullega að gæðastjórnun hérlendis. Þannig Hefur Pétur K Maack kennt gæðastjórnun til margra ára við Háskóla íslands. Þá afhenti Davíð Oddsson forsætis- ráðherra íslensku gæðaverðlaunin en Hörður Sigurgestsson, forstjóri Eimskiþs, var annar tveggja sem á dögunum var útnefndur heið- ursfélagi í Gœðastjórnunarfélagi íslands. þau hlutu Verk- og kerfisfræðistofan að þessu sinni. [H Pétur K. Maack hjá Flugmálastjórn var einnig út- nefndur heiðursfélagi. Hann tekur hér á móti viður- kenningunni úr hendi Haralds A. Hjaltasonar, for- manns Gœðastjórnunarfélags Islands. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.