Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1999, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.10.1999, Blaðsíða 19
Þeir skipa meirihlutann í nýrri stjóm Stoke City F.C. Frá vinstri; Asgeir Sigurvinsson, er í Spectra hónum, Elfar Aðalsteins- son, frvkstj. Fiskimiða og sonur Aðlsteins Jónssonar, Alla rika, á Eskifirði. Elfar er í fjárfestingahópi með Þorvaldi Jónssyni skipamiðlara. Lengst til hægri er Gunnar Þór Gíslason í Mata, sonur Gísla V. Einarssonar. Gunnar Þór er í fjárfestingahópn- um Sundahorgum sem er eignarhaldsfélag i eigu foreldra hans og fjölskyldu. þeir veðja á einn mann; Guðjón. Ekkert má henda hann. Þess vegna er hann bæði kostur kaupanna og galli! Áhættan minnkar um leið og hann verður bú- inn að breyta leik liðsins og rífa það upp. Eftir það verður auðveldara að fylla skarð hans hafi hann áhuga á að breyta til. Fjárfestarnir hafa hins veg- ar tryggt sér krafta hans til næstu ára og sömuleiðis hefur hann sjálfur svo mikinn ávinning af því að Stoke-dæm- ið gangi fjárhagslega upp að hann er kominn til að vera. Vissulega dregur það úr áhættunni að Stoke er með nýjan, tveggja ára, glæsilegan völl, Brittania Stadium. Hann rúmar 28 þúsund áhorfendur í sæti. Áhorfend- ur félagsins eru þekktir fyrir að vera mjög dyggir og sækja um 12 þúsund þeirra heimaleiki liðsins núna. Leik- vangurinn og áhorfendurnir eru auð- lind, uppspretta fjár og velgengni sem auðveldar mjög að selja félagið aftur milljónir króna í aukinn hagnað á leiktíð að komast i 1. deild og ná stemmningu f kring- um liðið. Þess utan fást hærri styrkir frá fyrir- tækjum og aukið auglýsingafé. Fari Stoke upp í úrvalsdeild fimmfaldast sjónvarpstekjurnar frá því sem er í 1. deild og nær þrettánfaldast frá því sem er í 2. deild. hrökkvi allt í baklás. Það verða alltaf kaupendur að Stoke City Football Club þótt verðið lækki snarlega fari allt á versta veg. Félagið er lokað félag og ársreikning- ar þess hafa ekki verið birtir opinber- lega, nokkuð sem farið hefur fyrir brjóstið á stuðningsmönnum liðsins. Islensku fjárfestarnir ætla sér hins vegar að stórauka upplýsinga- streymið til stuðningsmanna; breyta allri umgjörðinni í kringum félagið. Um 400 þúsund manns búa í Stoke City og um 1,5 milljónir manna á svæðinu séu nágrannabyggðir teknar með. Þarna er því góður markaður! Hernaðaráætlun fjárfestanna j Áætlun fjárfestanna gengur út á að Stoke fari upp i 1. deild, að minnsta kosti í lok næstu I leiktíðar. Við það ætti áhorfendum að fjölga I um 4 þúsund á heimaleiki - og það gæfi um ' 155 milljónir króna í aukinn hagnað á leiktíð. / Sjónvarpstekjur aukast um 70 milljónir króna ( á leiktíð. Og loks ætti hagnaður af kaupum og / sölu leikmanna að geta aukist um 50 milljónir) króna á leiktíð. Samtals gerir það því um 275 ( TÍU Itópar fjárfesta Fjárfestarnir, sem eru tíu talsins, stofnuðu eignar- haldsfélagið Stoke Holding S.A. utan um kaupin á 66% hlutafjárins í Stoke. Stoke Holding er skráð í Lúxemborg, eins og nokkur önnur íslensk félög, t.d. Orcan S.A. Sú skráning snýst 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.