Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1999, Blaðsíða 50

Frjáls verslun - 01.10.1999, Blaðsíða 50
Þeir koma ad bókinni „I mörg horn að líta“. Frá vinstri er Svavar Benediktsson, nemandi við Samvinnuháskólannn að Bifröst, og Karl Frið- riksson, framkvœmdastjóri Iðntœknistofnunar. Bókinni fylgja geisladiskur með efni bókarinnar og dagatal til næstu tveggja ára. Lykilatriði í stjórnun Bókin „I mörg horn að líta“Jjallar um lykilatriöi í stjórnun. Hún er eins konar handbók atvinnulíjsins og er bæói ætluö stjórnendum og starjsmönnum! nðntæknistofnun og Framar ehf. gefa út bókina „í mörg horn að líta“ sem fjallar um lykilatriði í stjórnun og stuðlar að því að stjórnendum og starfsmönnum fyrir- tækja verði gert auðveldara að uppfylla þær kröfur sem til þeirra eru gerðar. Bók með sama nafni var gefin út árið 1989 af Iðntæknistofnun og Islandsbanka. Sú bók naut mikilla vinsælda og reyndist notadrjúg fólki í atvinnulífinu jafnt sem nemendum í viðskiptafræðum. En margt hefur breyst á þeim tíu árum síð- an bókin kom út og því þótti Svavari Benediktssyni og Jóni Sig- urðssyni, nemendum í Samvinnuháskólanum að Bifröst, tíma- bært að gefa út svipaða bók sem tæki á þeim verkefnum sem mæta stjórnendum og starfsmönnum þeirra í amstri dagsins í dag. Þeir gerðu ítarlega viðskiptaáætlun fyrir útgáfu bókarinnar og höfðu samband við forráðamenn Iðntæknistofnunar sem tóku svo vel í hugmyndina að ákveðið var að hefja samstarf um útgáfuna. Bókin á erindi til allra Ritnefnd hóf störf í mars en ritsjóri verksins er Karl Friðriks- son, framkvæmdastjóri Iðntæknistofnunar. Svavar Benediktsson hefur verið tengilið- ur höfúnda og annast verkstjórn fram- kvæmdarinnar. Hann segir mjög mikla þörf á bók sem þessari. „Síbreytilegt atvinnulíf og ör tækniþró- un hafa gert það að verkum að nauðsyn var VIÐTAL: Halla Bára Gestsdóttir MYNDIR: Geir Ólafsson 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.