Frjáls verslun - 01.10.1999, Blaðsíða 15
Euuu >jut) nMollir, kaupmaður ímOogSt
dottir, auglysmgastofunni P&Ó.
élag kvenna í atvinnu-
rekstri hélt nýlega boð í
safni Asmundar Sveins-
sonar myndhöggvara við Sigtún,
kúluhúsinu, í tilefni þess að for-
Frá vinstri: Sif Matthíasdóttir tannlœknir, Ósk Þórðar-
dóttir tannlœknir og Ragna Birna Baldursdóttir tann-
læknir.
EinarKarl Haraldsson, GSP-almannatengslum, Hansina B. Emarsdottir, Skref
jyrirskref, ogLinda Pétursdóttir, Baðhúsinu.
Fagnað i Asmundarsafni
Helga Birna Gunnarsdóttir, Heimagisting-
unni Helguhúsum í Hafnarfirði, og Asta
María Eggertsdóttir, Dagamuni.
Bergur Sigurðsson, Vœnu
oggrœnu, Steinunn Berg-
steinsdóttir, Vænu og
grœnu, Margrét Árnadótt-
ir, M-Design, og Jónína
Bjartmarz, Lögfrœðistof-
unni og formaður Félags
kvenna í atvinnurekstri.
setafrú Bandaríkjanna, frú Hillary
Rodham Clinton, veitti viðtöku
FKA viðurkenningunni í tengslum
við ráðstefnuna konur og lýðræði
sem haldin var í Borgarleikhúsinu.
Félag kvenna í atvinnurekstri,
sem stofnað var sl. vor,
hefur dafnað vel og í fé-
laginu eru núna um 450
konur. S!1
Ostabakkar
Ostakörfur
Pinnamatur Sérverslun meö osta
Veisluþjónusta
75 Sími: 565 3940 Netfang: ostahusid@centrum.is
HUSIÐ Hafnarljörður Fax: 565 3960 Heimasí&a: www.ostahusid.is
15