Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1999, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.10.1999, Blaðsíða 60
Haraldur Sumarliðason, formaður Samtaka Iðnaðarins, flytur ávarp Finnur Ingólfsson iðnaðarráðherra afhendir Erlu Sólveigu Oskars- við verðlaunaafhendinguna á Kjarvalsstöðum. dóttur Hönnunarverðlaunin 1999. Verðlaun afhent á Kjarvalsstöðum Sigurður Gúst- afsson, Sturla Már Jónsson og Valdimar Harð- ison sem var Jjarverandi við athófmna. ðnaðarráðuneytið gaf Hönnun- arverðlaunin að þessu sinni og Finnur Ingólfsson iðnaðarráð- herra afhenti þau. Hönnuðirnir sem áttu verk á Hönn- unardegi eru: Björgvin Snæbjörnsson, Dögg Guðmundsdóttir, Einar Olafs- son, Erla Sólveig Oskarsdóttir, Guð- mundur Einarsson, Gunnar Magnús- son, Olöf Jakobína Þráinsdóttir, Pétur B. Lúthersson, Sigríður Heimisdóttir, MVNDIR: GEIR ÚLAFSSON arson. Dómnefnd Hönnunardags var skipuð Dennis Jó- hannessyni frá Arkitektafé- lagi Islands, Baldri Bald- urssyni frá Fé- lagi hús- gagna- og inn- anhússarki- tekta, Birni Lárussyni frá Félagi hús- ;agna- og inn- réttingaframleiðenda, Reyni Sigurðs- syni frá Félagi húsgagna- og innrétt- ingaframleiðenda og Sigrúnu Guð- bjartsdóttur frá Útflutningsráði Is- lands. Aðalverðlaun, sem skulu leggja áherslu á notagildi, framleiðsluhæfi, markaðsmöguleika, form og ytra útlit, hlaut Erla Sólveig Oskarsdóttir fyrir stólinn Jaka. Verðlaun sem taka mið af hönnun, formi og listrænni tjáningu Hönnunarverðlaunin árið 1999 voru afhent við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum þannl2. nóvember eftir að gest- um hafði gefist tækifæri til þess að kynna sér framlag til Hönn- unardags. Kynningin fór fram með þeim hætti að gestir fóru á milli fyrirtækja og skoðuðu ný verk tólfhönnuða, arkitekta og iðnhönnuða sem sýnd voru hjá fyrirtœkjunum sem kynntu verk- / in en þau voru: A. Guðmunds- son, Eþal, GKS og Penninn. hlaut Sigurður Gústafsson fyrir stólinn Tangó, sérstakar viðurkenningar dóm- nefndar hlutu Einar Olafsson fyrir stólinn Dropa og Erla Sólveig Oskars- dóttir fyrir stólinn Jaka. Þá ákvað dóm- efnd að veita fyrirtækjunum A. Guð- mundssyni hf. og GKS hf. sérstakar viðurkenningar fyrir skólahúsgögn sín og loks veitti dómnefnd Pennanum hf. og Húsgögnum og innréttingum hf. viðurkenningu fyrir Fléttu 2000. SQ 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.