Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1999, Page 60

Frjáls verslun - 01.10.1999, Page 60
Haraldur Sumarliðason, formaður Samtaka Iðnaðarins, flytur ávarp Finnur Ingólfsson iðnaðarráðherra afhendir Erlu Sólveigu Oskars- við verðlaunaafhendinguna á Kjarvalsstöðum. dóttur Hönnunarverðlaunin 1999. Verðlaun afhent á Kjarvalsstöðum Sigurður Gúst- afsson, Sturla Már Jónsson og Valdimar Harð- ison sem var Jjarverandi við athófmna. ðnaðarráðuneytið gaf Hönnun- arverðlaunin að þessu sinni og Finnur Ingólfsson iðnaðarráð- herra afhenti þau. Hönnuðirnir sem áttu verk á Hönn- unardegi eru: Björgvin Snæbjörnsson, Dögg Guðmundsdóttir, Einar Olafs- son, Erla Sólveig Oskarsdóttir, Guð- mundur Einarsson, Gunnar Magnús- son, Olöf Jakobína Þráinsdóttir, Pétur B. Lúthersson, Sigríður Heimisdóttir, MVNDIR: GEIR ÚLAFSSON arson. Dómnefnd Hönnunardags var skipuð Dennis Jó- hannessyni frá Arkitektafé- lagi Islands, Baldri Bald- urssyni frá Fé- lagi hús- gagna- og inn- anhússarki- tekta, Birni Lárussyni frá Félagi hús- ;agna- og inn- réttingaframleiðenda, Reyni Sigurðs- syni frá Félagi húsgagna- og innrétt- ingaframleiðenda og Sigrúnu Guð- bjartsdóttur frá Útflutningsráði Is- lands. Aðalverðlaun, sem skulu leggja áherslu á notagildi, framleiðsluhæfi, markaðsmöguleika, form og ytra útlit, hlaut Erla Sólveig Oskarsdóttir fyrir stólinn Jaka. Verðlaun sem taka mið af hönnun, formi og listrænni tjáningu Hönnunarverðlaunin árið 1999 voru afhent við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum þannl2. nóvember eftir að gest- um hafði gefist tækifæri til þess að kynna sér framlag til Hönn- unardags. Kynningin fór fram með þeim hætti að gestir fóru á milli fyrirtækja og skoðuðu ný verk tólfhönnuða, arkitekta og iðnhönnuða sem sýnd voru hjá fyrirtœkjunum sem kynntu verk- / in en þau voru: A. Guðmunds- son, Eþal, GKS og Penninn. hlaut Sigurður Gústafsson fyrir stólinn Tangó, sérstakar viðurkenningar dóm- nefndar hlutu Einar Olafsson fyrir stólinn Dropa og Erla Sólveig Oskars- dóttir fyrir stólinn Jaka. Þá ákvað dóm- efnd að veita fyrirtækjunum A. Guð- mundssyni hf. og GKS hf. sérstakar viðurkenningar fyrir skólahúsgögn sín og loks veitti dómnefnd Pennanum hf. og Húsgögnum og innréttingum hf. viðurkenningu fyrir Fléttu 2000. SQ 60

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.