Frjáls verslun - 01.10.1999, Blaðsíða 13
FRÉTTIR
ffleira fyrir eyrað
Diddú tekur lagið. Skemmtunin gengur
ekki bara út á söng heldur einnig uþþlest-
ur á Ijóðum Þórarins Eldjárns.
FV-myndir: Geir Ólajsson.
tórgóð skemmtun
hefur verið í Þjóðleik-
húsinu að undan-
förnu sem vakið
hefur mikla hrifn-
ingu gesta. Hún
ber heitið Meira
fyrir eyrað og geng-
ur út á upplestur og
söng á ljóðum Þór-
arins Eldjárns
skálds. Jóhann G.
Jóhannsson, tónlist-
arstjóri Þjóðleik-
hússins, samdi lög-
in við ljóðin sem
Diddú, Sigrún
Hjálmtýsdóttír, syng-
ur listavel. Örn Arna-
son leikari les upp ljóðin.
Óvenjulegur listviðburður og
stórgott framtak! 30
Ráðstefna Tölvumiðlunar
Frá ráðstefnu Tölvumiðlunar. Frá vinstri: Eggert Claesen, stjórnar-
formaður Tölvumiðlunar, Olafur H. Sveinbjörnsson þjónustustjóri,
Agúst Guðmundsson framkvœmdastjóri og Árni Jón Eggertsson
markaðsstjóri.
Oölvumiðlun stóð ný-
iega fyrir notendaráð-
stefnu á Hótel Loft-
leiðum. Rúmlega 200 manns
mættu á ráðstefnuna, flestallir
viðskiptavinir fyrirtækisins.
Tölvumiðlun er hvað þekktust
fyrir H-launa hugbúnaðinn,
sem samanstendur af launa-,
greininga- og starfs-
mannakerfi, og nota um
1.200 launagreiðendur
kerfið. A meðal viðskipta-
vina eru sveitarfélög,
heilbrigðisstoínanir og
fyrirtæki. Á ráðstefnunni
lýstu nokkrir af við-
skiptavinunum notkun
sinni á H-launa hugbún-
aðinum. 33
Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, og Jóhann G. Jóhannsson, tónlistar-
stjóri Þjóðleikhússins, bregða á leik skömmu fyrir frumflutninginn.
Jóhann samdi öll lögin við Ijóð Þórarins Eldjárns á þessari einstak-
lega vel heþþnuðu skemmtun ogDiddú syngurþau listavel.
Bjórdósir með hitamæli
□ lgerðin Egill Skallagrímsson hefur hafið innflutning og
átöppun á Tuborg Classic bjór. ísland er fyrsta landið í
heiminum sem býður upp á Tuborg Classic í dósum - en
þær eru með hitamæli. Þegar ölið er orðið 6° kalt þá breytist lit-
urinn á hitamælinum og gefur tíl kynna að kjörhitastígi sé náð á
ölinu til neyslu. Dósin var sérstaklega hönnuð af hönnunarstjóra
Tuborg fyrir Island og fylgjast Danir spenntir með viðtökunum
hér landi. Segja má að ísland sé því eins konar tíl-
raunamarkaður með þessar dósir. Tuborg Classic J \
kom fyrst á markað í byrjun ársins 1993 í tilefni af m
120 ára afinæli Tuborg ölgerðarinnar og hefur fest
sig í sessi á danska markaðnum. Uj
Tuborg Classic er í nýjum dósum með hitamæli -
en hann gefur til kynna hvenœr kjörhitastigi
bjórsins er náð. Island er fyrsti markaðurinn í
heiminum þar sem Tuborg býður svona dósir og
bíða menn sþenntir eftir því ytra hvernig til tekst
hérlendis.
Jóhann Bjórn Arngríms-
son, framkvæmdastjóri
Heilbrigðisstofiiunar
Hólmavíkur og Róbert Jörg-
ensen, framkvœmdastjóri
St. Fransiskussþítala í
Stykkishólmi.
íslandspóstur hf
13
YDDA/SÍA