Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1999, Qupperneq 13

Frjáls verslun - 01.10.1999, Qupperneq 13
FRÉTTIR ffleira fyrir eyrað Diddú tekur lagið. Skemmtunin gengur ekki bara út á söng heldur einnig uþþlest- ur á Ijóðum Þórarins Eldjárns. FV-myndir: Geir Ólajsson. tórgóð skemmtun hefur verið í Þjóðleik- húsinu að undan- förnu sem vakið hefur mikla hrifn- ingu gesta. Hún ber heitið Meira fyrir eyrað og geng- ur út á upplestur og söng á ljóðum Þór- arins Eldjárns skálds. Jóhann G. Jóhannsson, tónlist- arstjóri Þjóðleik- hússins, samdi lög- in við ljóðin sem Diddú, Sigrún Hjálmtýsdóttír, syng- ur listavel. Örn Arna- son leikari les upp ljóðin. Óvenjulegur listviðburður og stórgott framtak! 30 Ráðstefna Tölvumiðlunar Frá ráðstefnu Tölvumiðlunar. Frá vinstri: Eggert Claesen, stjórnar- formaður Tölvumiðlunar, Olafur H. Sveinbjörnsson þjónustustjóri, Agúst Guðmundsson framkvœmdastjóri og Árni Jón Eggertsson markaðsstjóri. Oölvumiðlun stóð ný- iega fyrir notendaráð- stefnu á Hótel Loft- leiðum. Rúmlega 200 manns mættu á ráðstefnuna, flestallir viðskiptavinir fyrirtækisins. Tölvumiðlun er hvað þekktust fyrir H-launa hugbúnaðinn, sem samanstendur af launa-, greininga- og starfs- mannakerfi, og nota um 1.200 launagreiðendur kerfið. A meðal viðskipta- vina eru sveitarfélög, heilbrigðisstoínanir og fyrirtæki. Á ráðstefnunni lýstu nokkrir af við- skiptavinunum notkun sinni á H-launa hugbún- aðinum. 33 Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, og Jóhann G. Jóhannsson, tónlistar- stjóri Þjóðleikhússins, bregða á leik skömmu fyrir frumflutninginn. Jóhann samdi öll lögin við Ijóð Þórarins Eldjárns á þessari einstak- lega vel heþþnuðu skemmtun ogDiddú syngurþau listavel. Bjórdósir með hitamæli □ lgerðin Egill Skallagrímsson hefur hafið innflutning og átöppun á Tuborg Classic bjór. ísland er fyrsta landið í heiminum sem býður upp á Tuborg Classic í dósum - en þær eru með hitamæli. Þegar ölið er orðið 6° kalt þá breytist lit- urinn á hitamælinum og gefur tíl kynna að kjörhitastígi sé náð á ölinu til neyslu. Dósin var sérstaklega hönnuð af hönnunarstjóra Tuborg fyrir Island og fylgjast Danir spenntir með viðtökunum hér landi. Segja má að ísland sé því eins konar tíl- raunamarkaður með þessar dósir. Tuborg Classic J \ kom fyrst á markað í byrjun ársins 1993 í tilefni af m 120 ára afinæli Tuborg ölgerðarinnar og hefur fest sig í sessi á danska markaðnum. Uj Tuborg Classic er í nýjum dósum með hitamæli - en hann gefur til kynna hvenœr kjörhitastigi bjórsins er náð. Island er fyrsti markaðurinn í heiminum þar sem Tuborg býður svona dósir og bíða menn sþenntir eftir því ytra hvernig til tekst hérlendis. Jóhann Bjórn Arngríms- son, framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofiiunar Hólmavíkur og Róbert Jörg- ensen, framkvœmdastjóri St. Fransiskussþítala í Stykkishólmi. íslandspóstur hf 13 YDDA/SÍA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.