Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1999, Blaðsíða 44

Frjáls verslun - 01.10.1999, Blaðsíða 44
MENNING „Það er mjög mikilvægt að allt sem unnið er í sambandi við menningarborgina sé gert af vandvirkni og fagmennskan höfð í fyrirrúmi. Þannig bætir það ímynd okkar sem þjóð og það hjálpar ekki síst þeim sam- starfsaðilum okkar sem tengja nafn sitt við verkefnið. Þessi fyr- irtæki skilja að það sýnir oft á tíðum styrkleika að vera sýnileg- ur án þess að trana sér fram, „less is more“, enda er það venja stórfyrirtækja um allan heim sem taka þátt í menningarvið- burðum eða styrkja á einhvern hátt menninguna að vera aðeins sýnileg á hógværan máta. Við getum gert fyrirtækin sýnileg á margan hátt og teljum að tengsl- in séu ákveðinn gæðastimpill." Stærstu verkefnin á vegum islands Þótt Reykjavík sé minnsta borg- in af borgunum níu sem valdar hafa verið sem menningarborgir Evrópu hefur hún þó á sínum snærum tvö af stærstu verk- efnunum: Baldur, eftir Jón Leifs, og Raddir Evrópu. Reykja- vík 2000 fékk hæsta ijárframlag sem veitt hefur verið úr Norræna menningarsjóðnum til að vinna Baldur en verkið verður einnig flutt í Finnlandi og Noregi. Sótt var um ijár- framlag hjá Evrópusambandinu vegna stóra kóraverkefnis- ins, Raddir Evrópu, en í því verkefni taka þátt allar borgirn- Sigurður Gísli Pálmason, stjórnarformaður Hofs, er for- maður fjármálaráðs verkefhisins Reykjavík, menningar- borg Evrópu árið 2000. ar níu. íslenskur stjórnandi, Þor- gerður Ingólfsdóttir, hefur veg og vanda af verkefninu og Björk Guðmundsdóttir kemur til með að syngja með kórnum sem er óneitanlega mikilsvert. Kórinn kemur fram í fyrsta sinn um aldamótin og verður hluti af stærstu sjónvarpsútsendingu sem sýnd hefur verið, aldamóta- útsendingu BBC. Þegar líður fram á nýja árið koma svo dag- skrárliðirnir í ljós, hver af öðr- um, í þessu stærsta menningar- verkefni sem Island hefur feng- ist við hingað til. Ómetanieg tengsl Breynjólfur Bjarnason, forstjóri Granda hf., er einn af þeim sem tengir Menningarborgina við atvinnu- lífið. Hann segir $11%" Ab.VzSoo Mánaðarlegur reikningur og yfirlit Oruggt kostnaðareftirlit • • ■‘’&SStíR Y.'JL Allur bílakostnaður á einn reikning Afslattur hja um 60 fyrirtækjum Þú færð upplýsingar um Olískortið í síma 515 1241 og a www.olis.is í fyrsta sinn deila margar borgir titlinum menn- ingarborg og er þaö annars vegar í tilefni af hin- um miklu tímamótum þegar þriðja árþúsundið gengur í garð en hins vegar til að skapa nýjan vettvang fyrir samvinnu Evrópuborga. Menningarborgirnar níu Reykjavík, Bergen í Noregi, Helsinki í Finnlandi, Brussel í Belgíu, Krakow í Póllandi, Prag í Tákk- landi, Avignon í Frakklandi, Bologna á Ítalíu og Santiago de Compostela á Spáni. Fimm máttarstólpar Þann 25. mars 1999 voru undirritaðir samstarfs- samningar við fimm glæsilega fulltrúa íslensks at- vinnulífs sem þegið hafa boð um að gerast mátt- arstólpar menningarborgarinnar. Þetta eru Búnað- arbanki íslands, Eimskip, Landsvirkjun, Olís og Sjóvá-Almennar. Heildarverðmæti samninganna við máttarstólpana er um 40 milljónir króna. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.