Frjáls verslun - 01.10.1999, Blaðsíða 72
Iöunn Jónsdóttir, 29 ára markaðsstjóri Byko, eyöir drjúgum tíma í Jjallgöngur á sumrin. Hún rennir sér
hins vegar nibur fjöll á veturna. FV-mynd: Geir Olafsson.
minn allur verið hjá
BYKO.“
Iðunn útskrifaðist sem
stúdent árið 1990 úr Fjöl-
brautarskólanum í Garðabæ
og vann í eitt ár hjá BYKO
að loknu stúdentsprófi. Að
því loknu lá leiðin í Tækni-
skóla Islands þaðan sem
hún útskrifaðist sem Iðn-
rekstrarfræðingur um ára-
mótin 1992-93. Iðunn hefur
tekið nokkur endurmennt-
unarnámskeið í Háskóla Is-
lands í markaðs- og auglýs-
ingamálum. Hún stundar nú
BS-nám í rekstrarhagfræði
með vinnu og stefnir í fram-
tíðinni á frekara háskóla-
nám erlendis.
Eiginmaður Iðunnar er
Bjarni Th. Bjarnason, sölu-
og markaðsstjóri hjá Fiskaf-
urðum-útgerð hf. Þau
gengu í hjónaband árið
1994. Börn þeirra hjóna eru
tvö, Berta, 10 ára, og Jakob
Helgi, 4 ára. „Það stendur
ekki til að bæta við þann
hóp, tvö börn eru alveg
nægileg fyrir okkur hjónin
eins og er,“ segir Iðunn.
Hjónakornin fluttust nýver-
ið búferlum í Smárahverfið.
Ahugamál Iðunnar ein-
kennast af útivist með fjöl-
Iðunn Jónsdóttir, BYKO
ðunn Jónsdóttir er
markaðsstjóri bygg-
ingavöruverslunar-
innar BYKO. Markaðsdeild
fyrirtækisins tekur á flestum
þáttum starfseminnar: Mark-
aðskönnunum, auglýsingum
og útlitsmálum verslana
BYKO og sér enn fremur um
vinnslu á öllu kynningarefni.
„Þar að auki vinnum við í
markaðsdeildinni að frekari
þróun með öðrum deildum
fyrirtækisins,“ segir Iðunn.
„Markaðsdeild BYKO er
nú þriggja manna verka-
TEXTI: ÍSAK ÖRN SIGURÐSSON
skipt deild. Fyrir um þrem-
ur árum var ég sú eina sem
sinnti markaðsmálum hjá
BYKO, en þá var starfsheiti
mitt auglýsingastjóri. A
þeim tíma voru markaðs-
málin í höndum hverrar
deildar fyrir sig. Miklar
skipulagsbreytingar hafa
orðið á starfmu síðan þá og
nú eru öll markaðsmál fyrir-
tækisins í höndum þriggja
manna markaðsdeildar. I
starfi okkar leggjum við
áherslu á að vera leiðandi á
markaðnum og stefna okk-
ar er að leggja töluvert
meiri áherslu á Netið í nán-
ustu framtíð."
Iðunn er fædd árið 1970 í
Reykjavík og eyddi ung-
dómsárum sínum í Breið-
holtinu. Hún flutti 14 ára
gömul í Garðabæinn og um
líkt leyti hóf hún störf hjá
BYKO. „Eg var í sumar-
vinnu hjá BYKO með skól-
anum og vann fyrst við
timbrið og sementsöluna.
Eg vann um skamman tíma
hjá Mjólkursamsölunni en
annars hefur atvinnuferill
skyldunni. „Við höfum af-
skaplega gaman af því að
bregða okkur á skíði, enda
er Bjarni fyrrum landsliðs-
maður í þeirri grein. A
sumrin fer mikill tími í fjall-
göngur. Nýtt áhugamál
okkar er fluguveiði, en við
höfum bæði mjög gaman af
því að renna fyrir silung
eða lax. Svo er alltaf gaman
að bregða sér út fyrir land-
steinana, en þær ferðir mót-
ast að mestu af stuttum
helgarferðum," segir Ið-
unn.BO
72