Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1999, Qupperneq 72

Frjáls verslun - 01.10.1999, Qupperneq 72
Iöunn Jónsdóttir, 29 ára markaðsstjóri Byko, eyöir drjúgum tíma í Jjallgöngur á sumrin. Hún rennir sér hins vegar nibur fjöll á veturna. FV-mynd: Geir Olafsson. minn allur verið hjá BYKO.“ Iðunn útskrifaðist sem stúdent árið 1990 úr Fjöl- brautarskólanum í Garðabæ og vann í eitt ár hjá BYKO að loknu stúdentsprófi. Að því loknu lá leiðin í Tækni- skóla Islands þaðan sem hún útskrifaðist sem Iðn- rekstrarfræðingur um ára- mótin 1992-93. Iðunn hefur tekið nokkur endurmennt- unarnámskeið í Háskóla Is- lands í markaðs- og auglýs- ingamálum. Hún stundar nú BS-nám í rekstrarhagfræði með vinnu og stefnir í fram- tíðinni á frekara háskóla- nám erlendis. Eiginmaður Iðunnar er Bjarni Th. Bjarnason, sölu- og markaðsstjóri hjá Fiskaf- urðum-útgerð hf. Þau gengu í hjónaband árið 1994. Börn þeirra hjóna eru tvö, Berta, 10 ára, og Jakob Helgi, 4 ára. „Það stendur ekki til að bæta við þann hóp, tvö börn eru alveg nægileg fyrir okkur hjónin eins og er,“ segir Iðunn. Hjónakornin fluttust nýver- ið búferlum í Smárahverfið. Ahugamál Iðunnar ein- kennast af útivist með fjöl- Iðunn Jónsdóttir, BYKO ðunn Jónsdóttir er markaðsstjóri bygg- ingavöruverslunar- innar BYKO. Markaðsdeild fyrirtækisins tekur á flestum þáttum starfseminnar: Mark- aðskönnunum, auglýsingum og útlitsmálum verslana BYKO og sér enn fremur um vinnslu á öllu kynningarefni. „Þar að auki vinnum við í markaðsdeildinni að frekari þróun með öðrum deildum fyrirtækisins,“ segir Iðunn. „Markaðsdeild BYKO er nú þriggja manna verka- TEXTI: ÍSAK ÖRN SIGURÐSSON skipt deild. Fyrir um þrem- ur árum var ég sú eina sem sinnti markaðsmálum hjá BYKO, en þá var starfsheiti mitt auglýsingastjóri. A þeim tíma voru markaðs- málin í höndum hverrar deildar fyrir sig. Miklar skipulagsbreytingar hafa orðið á starfmu síðan þá og nú eru öll markaðsmál fyrir- tækisins í höndum þriggja manna markaðsdeildar. I starfi okkar leggjum við áherslu á að vera leiðandi á markaðnum og stefna okk- ar er að leggja töluvert meiri áherslu á Netið í nán- ustu framtíð." Iðunn er fædd árið 1970 í Reykjavík og eyddi ung- dómsárum sínum í Breið- holtinu. Hún flutti 14 ára gömul í Garðabæinn og um líkt leyti hóf hún störf hjá BYKO. „Eg var í sumar- vinnu hjá BYKO með skól- anum og vann fyrst við timbrið og sementsöluna. Eg vann um skamman tíma hjá Mjólkursamsölunni en annars hefur atvinnuferill skyldunni. „Við höfum af- skaplega gaman af því að bregða okkur á skíði, enda er Bjarni fyrrum landsliðs- maður í þeirri grein. A sumrin fer mikill tími í fjall- göngur. Nýtt áhugamál okkar er fluguveiði, en við höfum bæði mjög gaman af því að renna fyrir silung eða lax. Svo er alltaf gaman að bregða sér út fyrir land- steinana, en þær ferðir mót- ast að mestu af stuttum helgarferðum," segir Ið- unn.BO 72
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.