Frjáls verslun - 01.10.1999, Blaðsíða 47
Eins og skínandi jólastjarna
Marel er sigurvegari ársins á Verð-
bréfaþingi! Er eins og skínandi jóla-
stjarna efst á tránu. Gengi hlutabréfa í
því hafa hækkað hreint lygilega frá ára-
mótum, eða um 188%, sem er nánast
þreflöldun á ellefu mánuðum. Það er núna um 40,00 en var
13,95 í byrjun ársins. Sagt og staðið!
á skattaafsláttinn svonefnda. Einstaklingur sem kaupir bréf
fyrir um 133 þúsund krónur fær 80 þúsund hámarks frádrátt
á tekjum sem aftur lækkar skatta hans um 31 þúsund krón-
ur. Hjá hjónum er þetta tvöfalt meira. Kaup á bréfum fyrir 266
þúsund krónur skila sér í rúmlega 61 þúsund króna lækkun
skatta. Skattaafslátturinn verður veittur í síðasta sinn árið
2002 þannig að fjögur skipti eru eftir - því er um að gera fyrir
alla að nýta sér hann á meðan færi gefst.
Marel er sigurvegari ársins Hlutabréfaviðskiptí á Verðbréfa-
þingi hafa verið lífleg á þessu ári, eins og á undanförnum
árum. Marel er sigurvegari ársins á Verðbréíaþingi! Er eins
og skínandi jólastjarna efst á trénu. Gengi hlutabréfa í því
hafa hækkað hreint lygilega frá áramótum, eða um 188%,
sem er nánast þreföldun á ellefu mánuðum. Það er núna um
40,00 en var 13,95 í byrjun ársins. Sagt og staðið! Þetta verð-
ur tæplega leikið eftir á næstunni. Þess má geta að gengi
bréfa í Marel hefur sveiflast mjög á undanförnum árum, til
dæmis fór það upp í um 27,0 í maí árið 1997, fyrir tveimur og
hálfu ári, þegar tilkynnt var um kaupin á danska fyrirtækinu
Carnitech. Stóra málið hjá Marel er sá viðsnúningur sem þar
hefur orðið í rekstri á þessu ári. Markaðurinn tiúir því að sá
bati sé varanlegur. Hagnaður fyrstu sex mánuði ársins nam
um 225 milljónum borið saman við 77 milljóna króna tap
sömu mánuði árið áður.
Verðbréfaþingið gerir marga ríha Úrvalsvísitala Verðbréfa-
þings hefur hækkað um 34% frá áramótum og stendur núna
í um 1.490 stígum. Allir hlutabréfaeigendur spyrja sig núna
að þvi hvort vísitalan sé komin yfir hæðina og hvort dalur sé
framundan, eða hvort hún muni halda áfram að hækka.
Flestir telja að úrvalsvísitalan hækki á næsta ári - en mun
minna en hún hefur gert á þessu ári. Að hækkun hennar
verði kannski á bilinu um 20 til 25%. Verðmætustu fyrirtækin
á Verðbréfaþingi, bankarnir og Eimskip, vega býsna þungt í
úrvalsvísitölunni og leiða hana að vissu leyti. Verði áfram
miklar hækkanir á bréfum í bönkunum munu þær koma
fram í úrvalsvísitölunni. Kjarasamningar eru á næsta ári og
þeir gætu sett strik í reikninginn. Stórfelldar launahækkanir
munu minnka hagnað fyrirtækja og kynda auk þess undir
verðbólguna verði kostnaðarhækkunum dengt út í verðlagið.
Almennt ríkir þó mikil bjartsýni á næsta ár og að góðærið
haldi áfram. Þeir sem trúðu á bjarta tima í efnahagslífinu í
árslok 1992, þegar þjóðin var í öldudal hagvaxtar, og ljárfestu
í bréfum traustra fyrirtækja geta unað hag sínum vel. Úrvals-
vísitalan hefur nær fimmfaldast á síðustu sjö árum. Hún var
um 323 stig í árslok ‘92 en er núna um 1.490 stig. Verðbréfa-
þingið hefur gert marga rika á síðustu árum!! t£j
lHUl Hagn. f. 6 mán.
Ávöxtun hlutabréfa Gengi Hagn.f. 6 mán. Hagn. f. 9 mán.
Félög frá áram. 29/11/99 1999 1998 1999
Marel 188% 40,00 225 -77
islenski hugbunaöarsj. 118% 3,48 -11 -
Skýrr 101% 11,00 31 35 57
Sæplast 89% 9,40 21 7 26
Skeljungur 86% 7,35 211 102
Nýherji 81% 13,70 131 41
Olis 74% 8,50 163 124
Landsbanki íslands 70% 3,90 722 489
Skagstrendingur 70% 10,25 130 73
FBA 69% 3,10 734 349 908
Búnaöarbankinn 65% 4,55 590 242 851
Frumherji* 61% 2,50 17 3
Oliufélagiö 58% 10,60 234 161
Þróunarfélagiö 56% 2,80 349 133
Þormóður-rammi Sæberg 54% 5,90 183 127
Samvinnusjóður íslands 52% 2,30 76 56 132
ÚA 50% 7,60 180 192
Eimskip 46% 11,33 635 1.142
Þorbjörn hf. 46% 7,20 188 111
Guömundur Runólfsson* 41% 6,75 103 12
íslandsbanki 37% 5,15 693 597 1.173
Opin kerfi 35% 104,00 40 66 100
íslenskir aöalverktakar* 35% 2,40 41 60
Össur hf. 29% 30,90 77 - 111
Tæknival 25% 9,06 -144 -37
Flugleiöir 24% 4,25 595 -1.578 2.057
SH 23% 4,75 -154 57
Hraðfrystihúsiö-Gunnvör 20% 6,50 44 50
Tryggingamiöstööin hf. 19% 40,70 162 183
Eignarhaldsf. Alþýöub. 17% 2,10 133 66
Jarðboranir 17% 6,05 48 34
Grandi 17% 5,72 361 324
Básafell 14% 1,60 -229 -30
Fiskmarkaöur Breiöafj.* 11% 2,10 11 -
Lyfjaverslun Islands 10% 3,30 37 22
Hampiöjan 10% 4,20 87 102
íslenska járnblendifél. 10% 2,80 -169 424
Samherji 9% 9,30 200 506
Þlastprent* 7% 2,90 -53 -39
Vinnslustööin 7% 2,15 -605 -
Vaki DNG* 7% 4,80 1 4
Pharmaco 6% 13,20 201 57 241
Sildarvinnslan 5% 5,00 83 209
Hans Petersen* 4% 5,25 15 28
SÍF 2% 5,92 51 441
KEA* -1% 2,25 48 -142
Héöinn* -2% 5,45 33 36
íslenskar sjávarafuröir -2% 2,30 39 -138
Samvinnuferöir Landsýn* -2% 2,05 -34 -26
Fóöurblandan* -4% 2,00 47 49
Baugur -4% 9,55 206 102
Fiskiðjusamlag Húsav. -6% 1,70 -81 -
Haraldur Böövarsson -7% 5,10 361 253
Jökull* -11% 2,05 -122 -69
Tangi -11% 1,70 83 85
Hraöfrystihús Eskifj. -13% 8,02 143 275
Hraðfrystistöö Þórsh. hf. -16% 2,40 -13 -
Loðnuvinnslan* -23% 1,50 -54 66
SR mjöl -23% 3,30 -60 155
Delta -25% 13,20 -25 -
SS* -29% 1,85 36 38
Skinnaiönaöur* -32% 2,65 -86 -
Krossanes* -52% 3,35 -45 45
Stálsmiöjan* -67% 1,30 -22 30
B—M—I
47