Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1999, Qupperneq 8

Frjáls verslun - 01.11.1999, Qupperneq 8
Hótel Selfoss er frábært ráðstefnu- og fundahótel Stefán Örn Þórisson hefur verið hótelstjóri á Hótel Selfossi í tœp tvö ár. Hann hafði áður starfað á hótelum bœði hér á landi og í Sviss og Bandaríkjunum. Hótel Selfoss er sérlega vel í stakk búið til þess að taka á móti ráðstefnum, bæði stórum og smáum," segir Stefán Örn Þórisson hótelstjóri, sem stjórnað hefur hótelinu frá því í mars 1998. „Mörgum þykir hentugt að geta haldið ráðstefnur, fundi eða námskeið utan Reykjavíkur, enda nýtist tíminn þar oft betur en í hringiðu höfuðborgar- innar." Á Hótel Selfossi eru þrír ráðstefnusalir sem rúma um 450 manns þegar opnað hefur verið á milli þeirra. Tveir minni salirnir taka um 100 manns í sæti hvor og sá þriðji yfir tvö hundruð, en það fer að sjálfsögðu nokkuð eftir því hvernig stillt er upp í sölunum hversu margir komast þar fyrir hverju sinni. Hótel Selfoss er til húsa að Eyravegi 2. Fundir, ráðstefnur, námskeið „Hótelið er mjög vel tækjum búið og hefur yfir að ráða öllum búnaði sem til þarf til þess að uppfylla kröfur sem gerðar eru til ráðstefnuhótela nú til dags," segir Stefán Örn og bætir við: „Auk þess erum við fullkomlega samkeppnisfærir í verði." Hann segir að fyrirtæki, og ekki sfður félaga- samtök, noti hótelið mikið fyrir fundi og ráðstefnur. Einnig hafa ýmsir að- ilar haldið þar nokkurra daga námskeið og er þá oft hafður sá háttur á að námskeiðið hefjist á mánudegi og standi allt fram á föstudag. Að því búnu fer fólk heim en sé námskeiðið lengra kemur það aftur eftir helgina. Þeim sem hafa haldið fundi eða námskeið á Hótel Selfossi þykir mik- ill kostur að komast í burtu frá Reykjavík. Það verður til þess að þátttak- endur halda betur hópinn, ekki aðeins á meðan á fundum stendur heldur líka í kaffihléum eða í hádegis- og kvöldmat í stað þess að menn tvístrist og fari jafnvel í burtu til þess að sinna ýmsum erindum. Kaffi er annað hvort borið fram inni I fundarsölunum eða frammi í almenningi fyrirfram- an salina. í Betri stofunni, veitingasal Hótel Selfoss, snæðir fólk frábær- an og skemmtilega framreiddan mat í samræmi við óskir þeirra sem efna til námskeiðanna eða fundanna. Á kvöldin getur fólk svo slakað á í kon- íaksstofunni. Smærri salirnir tveir á Hótel Selfossi eru sérlega hentugir fyrir minni fundi þar sem fólk vill hafa rúmt um sig á meðan á þeim stendur. í stærri salnum er auk alls hefðbundins búnaðar útdraganlegt svið með hljóðbúri. Úr búrinu má stjórna til dæmis hljóði og lýsingu og hljóðupptökum og einnig er hægt að stjórna þaðan myndavél vilji menn taka fundinn upp á myndaband. Internet-tenging er á hótelinu og geta menn nýtt sér hana að vild. Góður aðbúnaður og maturinn ekki síðri Á Hótel Selfossi er 21 fallega búið herbergi. Hótelið hefur samvínnu við Gesthús við Engjaveg og þar er hægt að útvega gistingu fyrir 22, miðað við að allir séu í einir f herbergjum en það er almennt krafa gesta á fundum eða ráðstefnum. Gesthúsin, eins og hótelið sjálft, eru rekin af KÁ á Selfossi. í þeim eru eldhús, baðherbergi og stofa og þar er að Matseðill hótelsins erfjölbreyttur. Þetta er ofnbakaður lax með sinneþs- kornasósu og rauðvínslegnum lauk. 8 IMIIimillk'H
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.