Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1999, Qupperneq 38

Frjáls verslun - 01.11.1999, Qupperneq 38
UMÁRAMÓT Margeir Pétursson, framkvœmdastjóri MP verðbréfa: Verðbólgudraugurinn ygglir sig! Augu Ijárfesta opnuðust fyrir tækifærum í upplýs- inga- og líftækni. Þeir urðu jafnframt tilbúnir til að taka meiri áhættu en áður. Bankarnir juku útlán sín afar mikið svo Seðlabankanum og erlendum sér- fræðingum þótti nóg um. Verðbólgudraugurinn yggldi sig eftir margra ára hvíld, landsmönnum til mikillar hrellingar. Islenskir frumkvöðlar og athafnamenn fengu byr í seglin á árinu,“ segir Margeir Pétursson, framkvæmdastjóri MP-verðbréfa, en það fyrirtæki stofnaði hann á árinu. -Horfurnar á árinu 2000? „Eftir mikla kaupmáttaraukningu þorra fólks undanfarin ár er verðbólgan nú aftur mesta ógnin. Ung og kraftmikil íslensk þekkingarfyrirtæki munu sækja enn lengra fram og laða til sín metnaðarfullt starfsfólk úr hefðbundnari atvinnugreinum og einnig erlendis frá. Ef stjórnvöld sýna festu og aðhald í fjármálum rík- is og sveitarfélaga, mismuna ekki atvinnugreinum og standa vörð um frjáls viðskipti verður árið 2000 mjög gott ár.“ B3 Hildur Petersen, framkvæmdastjóri Hans Petersen: Stafræn tækni fékk aukinn byr Góðæri ríkti í verslun á árinu og það snerti ljósmyndun eins og aðrar greinar. Staf- ræn tækni kom meira inn í ljósmyndaiðnaðinn, fyrst og fremst tengd fyrirtækjum en einnig hinum almenna neytanda sem er farinn að kynnast þessari tækni. Mögu- leikar í vinnslu á myndum, breytingum, stækkunum og ýmiss konar útprentunum, jukust talsvert," segir Hildur Petersen, framkvæmdastjóri Hans Petersen. -Horfúrnar á árinu 2000? „Stærstu ljósmyndafyrirtæki í heimi hafa gert áætlanir fyrir næsta ár og þau gera ekki ráð fyrir samdrætti í hefðbundinni ljósmyndun þó að stafræn tækni komi sterkar inn í myndina, bæði sem valkostur og viðbót. Filman er enn öruggasti og besti geymslumiðillinn. Góðærið verður svipað og fyrirtækin fá mörg tækifæri. Sem dæmi um nýjung geta viðskiptavinir komið með filmu og fengið myndir á geisladisk sem er umvafinn notendavænu myndvinnsluforriti sem viðskiptavinurinn getur notað í sinni eigin tölvu.“ SIi Hildur Petersen 38
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.