Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1999, Síða 58

Frjáls verslun - 01.11.1999, Síða 58
Eftir Jónas Örn Jónasson lögfræðing Fasteignakaup eru fyrir flesta einstaklinga Ijárfesting sem gerist einungis einu sinni eða fáeinum sinnum á ævinni. í fasteignakaupum er um að ræða mikil verðmæti og jafn- framt flókið mál þar sem fasteignir hafa margþætta eiginleika. Ekki hefur verið sett sérstök löggjöf á þessu sviði hér á landi, en íslenskir dómstólar hafa beitt reglum lausaljárkaupalaga nr. 39/1922 (kpl) um fasteignakaup með lögjöfnun1. Megin- reglur kaupalaga hafa verið notaðar að því leyti sem þær, eðli máls samkvæmt, er hægt að aðlaga fasteignakaupum. Þegar grein þessi er skrifuð er undirbúningsvinna hafin að fast- eignakaupalögum og áður en langt um líður er þess að vænta að frumvarp verði lagt fram á alþingi. Réttarvernd kaupanda fasteignar Grein þessi er einkum skrifuð út frá sjónarmiði kaupanda, þ.e. að hvaða leyti selj- anda beri skylda til að gefa kaupanda upplýsingar um eignina, hvort sem er skriflega eða munnlega. Vanræksla á upplýs- ingaskyldu getur leitt til skaðabótaábyrgðar hans. í flestum dómum um fasteignakaup er um það að ræða að kaupandi verður fyrir vonbrigðum miðað við væntingar. Miðað við aðrar deilur sem einstaklingar eiga í er hér um mikla hagsmuni að ræða og niðurstaðan getur verið ijárhags- lega mjög þung fyrir aðila máls en áhrif geta komið til löngu eftir að kaup hafa átt sér stað. Þar sem enn nýtur ekki við lög- gjafar sem kveður á um réttindi og skyldur aðila ríkir veruleg réttaróvissa á þessu sviði. Hwílir upplýsingaskylda á seljanda? Seljanda fasteignar ber að upplýsa kaupanda á sama hátt og þegar um lausafjárkaup er að ræða, sbr. 2. mgr 42. gr. kpl, um atriði sem hafa einkum þýðingu við mat á verðmæti eignarinnar. Þá er átt við kosti og ókosti. Spurningin er hversu rík skylda hvíli á seljanda að láta kaupanda upplýsingar í té. Að því er varðar fasteignakaup er hins vegar eðli máls samkvæmt um ríkari skyldu að ræða af tveimur ástæðum; ver'ðmæti eru mun meiri og fasteign er mun flóknari en lausafé. En upplýsingaskyldan er samfléttuð skoðunarskyldunni. Umfang upplýsingaskyldunnar ræðst því að miklu af þvi hversu vel kaupandi hefur skoðað eignina, og öfugt ræðst skoðunar- skyldan af því hversu vel seljandi hefur upplýst kaupanda. Hvað ber seljanda að upplýsa ? Ótvíræð meginregla er að sanngjarnt sé að krefjast heiðarleika af seljanda. í því felst að seljanda er skylt að veita kaupanda upplýsingar um öll þau at- riði og ágalla varðandi eign sem hann veit eða ætti að vita um. Sama á við um atriði sem hann verður að ætla að skipti kaup- anda máli við mat á eigninni, þ.e. notagildi og verðmæti, og hafa áhrif á ákvörðun kaupanda. Þannig er miðað við hvað seljandi veit og hvað hann á að 58
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.