Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1999, Síða 89

Frjáls verslun - 01.11.1999, Síða 89
FOLK □ ormóður Jónsson er framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Fíton og er jafnframt eigandi hennar að 50%. „Ég kom fyrst að þessu fyrirtæki fyrir einu og hálfu ári. Það eru tæplega ijögur ár síðan aug- lýsingastofurnar Grafít og Atómstöðin sameinuðu krafta sína og úr varð auglýs- ingastofan Fíton,“ segir Þor- móður. „Við sameininguna gekk Fíton inn í Samband Is- lenskra auglýsingastofa og er í dag meðal stærstu aug- lýsingastofa á landinu. Fíton hefur nær þrefaldað starf- semi sína á þessum tæpu ljórum árum og uppgangur Þormóður Jónsson er framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Fíton. Þormóður Jónsson, Fíton hennar verið mikill á þessum h'ma. Meðal fyrirtækja sem Fíton þjónar eru Tal, Búnað- arbankinn, Sól-Víking, SS, Sýn, Kjörís, Aco, Opin kerfi og Honda umboðið. Það rík- ir mikil samkeppni á auglýs- ingamarkaðnum og við hjá Fíton höfum staðið okkur ágætlega í þeim átökum. Það kemur okkur að góðu að menn leggja meira upp úr út- liti fyrirtækja í dag og leggja meiri peninga í þann þátt fyr- irtækjanna. Eflaust á hinn sí- stækkandi verðbréfamarkað- ur töluverðan þátt í þeirri þróun.“ Umsvif auglýsingastof- unnar Fíton eru nú orðin það mikil að hún þarf að flytja sig um set í stærra húsnæði. „Fíton hefur haft aðstöðu í Austurstræti 16 en okkur bauðst nýverið að kaupa hús í Garðastræti. Við flytjum starfsemi okkar þangað í byrjun nýs árs ásamt öðru nýstofnuðu fyrirtæki, Atóm- stöðinni, sem var stofnað seinni hluta árs 1999. Það er tölvufyrirtæki sem mun starfa sjálfstætt í vefum- hverfi." Þormóður telur að mark- aðsmál muni tengjast mjög tölvum í ffamtíðinni og að andlit fyrirtækja muni í auknum mæli birtast á tölvu- skjám. „Atómstöðin er sam- vinnuverkefni Fítons og fyr- irtækisins Hiper sem meðal annars hefur verið í verkefn- um fyrir Morgunblaðið, Vífil- fell, Vatnsveituna og Ný- kaup. Það er gaman að segja frá því hvernig nafn Atóm- stöðvarinnar rak aftur á Ijör- ur okkar. Nýja húsnæðið í Garðastrætinu var einmitt notað í kvikmyndinni Atóm- stöðin á sínum hma. Okkur fannst mjög skemmtilegt að nota þannig nafnið aftur enda hentar það mjög vel þessu nýja tölvufyrirtæki. Fíton á 35% í Atómstöðinni, Hiper 35% og 30% verða hjá fjárfestum." Þormóður er fæddur 27. febrúar 1961 og eyddi æsku- árum sínum í Vogunum. „Það gefur augaleið að ég er Þróttari. Að lokinni skóla- göngu í Vogaskólanum lá leið mín í Armúlaskólann þaðan sem ég tók stúdents- próf. Eftir stúdentspróf fluh- ist ég búferlum dl Danmerk- ur þar sem ég stundaði við- skipta- og markaðsfræðinám í Handels Höjskole. Dvöl mín í Danmörku náði yfir 6 ára tímabil og ég stundaði ýmis störf samhliða námi mínu síðustu árin. Ég var með við- skiptaþjónustufyrirtæki; setti meðal annars upp salhisk- verksmiðju fyrir íslenska að- ila og var einnig í viðskiptum með flutning á fiski með flugi. Það munaði ekki miklu að ég ílentist í Danmörku í störfum mínum þar en ég ákvað að koma heim hl ís- lands og sé ekki eftir þeirri ákvörðun." Eftir að Þormóður kom aftur hl landsins hóf hann störf hjá Eimskipafélagi Is- lands og var þar í 2 ár, 1990- 92. „Þaðan lá leið mín inn í útvarpsstöðina Aðalstöðina, en bróðir minn hafði keypt hana. Ég keypti 50% hlut í stöðinni og rak hana alveg fram að því að hún sameinað- ist FM 95,7. Þá seldi ég minn hlut, árið 1998, og í sama mánuði keypti ég 50% hlut í Fíton. Eiginkona mín er Sigríður Garðarsdóthr, en við kynnt- umst hér heima eftir að ég kom heim úr námi í Dan- mörku. Sigríður er einnig úr Vogunum, eins og ég. Við hjónin eigum þrjú börn, Sig- rúnu, 12 ára, Pétur Óla, 11 ára og Baldvin, 6 ára. Frítími minn nýhst mér best á sumr- in en þá eyði ég eins miklum hma og ég get í laxveiði. Ég er einnig að fikta örlíhð við golfið en laxinn hefur verið mitt aðal áhugamál. Hand- bolönn áth á árum áður hug minn allan en hann hefur þurft að vikja fyrir öðru. Vet- urinn er álagstími í mínu starfi og það hentar mér vel að geta sinnt áhugamálum mínum á sumrin þegar minna álag er á vinnustað." 35 89
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.