Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2000, Qupperneq 27

Frjáls verslun - 01.09.2000, Qupperneq 27
NETIÐ Svörun við tölvupósti Fyrir vikulok Islensk fyrirtæki standa sig betur en fyrirtæki í Bretlandi. Vandamál sem flest fyrirtæki verða að leysa á þessu stigi er að kostnaður við innleiðingu tæknilausna verður oft hár og hags- munaaðilar geta verið tregir til að miðla upplýsingum til ann- arra í virðiskeðjunni. - Umbreyting atvinnugreina Leiðandi fyrirtæki eru nú að finna lausnir til að nýta til fullnustu möguleika rafrænna viðskipta og með því umbylta stefnumótun sinni, skipulagi, ferlum og tækni til að ná samkeppnisyfirburðum. Eitt af því sem mörg þeirra gera er að úthýsa flestri starfsemi sinni. Cisco er eitt besta dæmið sem unnt er að taka í þessu sam- bandi. Fyrirtækið veltir árlega um 10 milljörðum Bandaríkja- dala og 80% af veltunni fer um Netið. Það er með 35.000 skráða viðskiptavini sem panta gegnum Netið; 55% af þessum pöntunum koma aldrei í hendurnar á starfsmönnum Cisco. Pantanir fara í gegnum ERP (Enterprise Resource Planning) kerfi fyrirtækisins, sem sendir þær beint til framleiðenda sem síðan senda vörurnar beint til viðskiptavina. I raun eru Fjögur þróunarstig netviðskipta 'O E <o «o ■> '<0 O) c 'is. <D Fyrsta bylgja Onnur bylgja Samruni atvinnugreina Umbreyting atvinnugreina Samþætting virðiskeðja Endurbætur samskiptaleiða Hlutverk rafrænna viðskipta Fjögur þróunarstig netviðskiþta. Hvar er þittfyrirtœki statt? eignir Ciscos aðeins tvær; vöru- merkið og tengslin við við- skiptavini (Customer Relations- hip Management). Cisco er dæmi um fýrirtæki sem hefur tekist að ná samkeppnisyfir- burðum með hagkvæmni og framúrskarandi þekkingu og þjónustu við viðskiptavininn. - Samruni atvinnugreina Skörun atvinnugreina er að eiga sér stað, bæði með aðstoð Netsins og annarra þátta. Olíu- félög eru farin að selja flest ann- að en olíu og bankar hafa marg- ir tekið upp tryggingastarf- semi. Þessi leikur er hins vegar mun auðveldari á Netinu. Nær- tæk dæmi eru fyrirtæki eins og Amazon.com og Travelocity. Það fyrrnefnda, Amazon.com, selur Ijölmargt annað en bæk- ur í gegnum sölukerfi sitt og Travelocity selur flugferðir, hótelgistingu, bílaleigubíla eða flest það sem tengist ferðalög- um. Hér hafa orðið til nýjar atvinnugreinar sem byggjast á firna sterku vörumerki og stærðarhagkvæmni. Höfuðvand- inn sem fyrirtæki verða að leysa er sá hluti sem snýr að þjón- ustu við viðskiptavini, að velja rétta samstarfsaðila og byggja upp og halda sterku vörumerki. Internetið eykur á sérhæfingu og samkeppni Flestum er ljóst hvernig tilkoma Netsins hefur aukið á samkeppni og sérhæf- ingu. Það sem fyrirtæki verða að gera er að einbeita sér að því sem þau gera best til að geta stundað viðskipti af nógu miklum hraða og hagkvæmni. Cisco-dæmið er sönnun þess. Þessi veruleiki kollvarpar hefðbundinni virðiskeðju fyrir- tækja; hvað er innan og hvað er utan verksviðs fyrirtækis? Hvernig skal halda utan um virðiskeðjuna frá einum enda hennar til annars? Þetta eru spurningar sem forsvarsmenn fyr- irtækja eiga að vera að glíma við núna. Virðiskeðjan hefur þó síður en svo styst við tilkomu Nets- ins, hún er aðeins orðin sem fylki. Og tíminn, sem varið er þeg- ar farið er um virðiskeðjuna, hefur styst margfalt. Áður var hann dagar eða vikur. Núna er hann talinn í mínútum eða klukkustundum. Sprenging á Elnn-fl-Einn og sjálfspjónustu Netið veitir við- skiptavinum aðgang að þjónustu fyrirtækja, án tímatakmark- ana og á nánast óendanlegan máta. Viðskiptavinir eiga í við- skiptum á eigin forsendum hvenær sem er, hvar sem er og við hverja sem er. Sumir tala ekki lengur um eBusiness heldur meBusiness. I meBusiness-umhverfinu telst það vera lágmarksárangur að svara fyrirspurnum sem um Netið koma. Þau fyrirtæki sem ekki gera það mega heita úr leik. Þá er betur heima setíð en af stað farið. BD 25% allra fyrirspurna á Netinu Gartner Group hefur spáð fyrir um það að 25% af öllum fyrirspurnum til fyrirtækja muni berast um Netið árið 2001. 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.