Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2000, Qupperneq 81

Frjáls verslun - 01.09.2000, Qupperneq 81
Hátækni: Bylting þráðlausra fjarskipta Hátækni ehf. varstofnað 1985 ogstarfa nú 17 manns hjá Jyrirtækinu í þremur deildum; Jjarskiþtadeild, þjónustuverkstæði og hita- og loftræstideild. r Ihita- og loftræstideild veitum við ráðgjöf við hönnum og útfærslu loftræstikerfa," segir Gunnar Þórðarson, framkvæmdastjóri Hátækni ehf. „Auk þess flytjum við inn loftræstisamstæður og hluti þeim tengda frá ABB og stjórnbúnað frá Honeywell. Vegna eðlis þessa rekstrar er hann nokkuð mismunandi ffá ári til árs, en í augnablikinu og nánustu framtíð er verkefnastaðan mjög góð, enda fjöldi stórbygginga óvenju mikill um þessar mundir." Virkur þátttakandi í farsímavæðingunni Tildrög þess að fyrirtækið hóf afskipti af fjarskiptum eru þau að Hátækni gerðist umboðsaðili fyrir Nokia á Islandi árið 1985 þegar Landssíminn setti upp NMT farsímakerfi hér. Fyrirtækið hefur því verið virkur þáttakandi í farsímavæðingu landsmanna frá upphafi. Fyrst um sinn sá fyrirtækið sjálft um dreifingu á Nokia vörum til endursöluaðila, en árið 1994 stofnuðu Hátækni, Radíómiðun og Nýherji saman fyrirtækið íslensk fjarskipti sem í dag sér um alla dreifingu á Nokia GSM símum og aukahlutum til íslenskra endursöluaðila. Þetta fyrirkomulag hefur gefist vel og hefur Nokia í dag mjög sterka stöðu á íslenska GSM markaðnum. Hátækni hefur þess í stað einbeitt sér að því að gerast sérhæft þjónustu- fyrirtæki í fjarskiptabúnaði. Þar er hægt að fá á einum stað símtæki, aukahluti, ráðgjöf og upplýsingar um notkun ásamt viðgerðarþjónustu á símum frá Nokia, Ericsson og Motorola. „Við gerðum okkur snemma grein lyrir þeirri byltingu sem þráðlaus fjarskipti koma til með að hafa á líf okkar allra í framtíðinni og höfúm þvi alla tið lagt sérstaka áherslu á að bjóða upp á og kunna skil á þeim búnaði sem gerir mönnum kleift að nota saman farsímann og jaðartæki eins og far- og lófatölvur. Sala þessa búnaðar var fremur litil til að byrja með en hefur aukist ár frá ári samfara almennri farsímaeign og einfaldari og ódýrari tengingum á milli þessara tækja. Takmarkaður gagnaflutningshraði í GSM kerfinu er þó óneitanlega ákveðinn flöskuháls hvað varðar notkun þessara tækja, en með nýrri tækni eins og GPRS, Bluetooth og síðan þriðju kynslóð farsímakerfa, UMTS, reikna menn með stóraukinni notkun Jafiiframt því munu ný og notendavænni tæki koma fram þar sem einhvers konar afsprengi tölvu og farsíma hafa runnið saman í eitt. Þá mun almenningur véra sítengdur Internetinu, og getur þannig verslað, sótt sér alþreyingu og upplýsingar, sent og tekið á móti lifandi myndum og stundað sín bankaviðskipti, svo eitthvað sé nefnt, allt í gegnum farsímann sinn. í þessu umhverfi mun sú reynsla og þekking sem við höfum aflað okkur í gegnum tíðina nýtast okkur vel varðandi jrjónustu við sístækkandi notendahóp sem mun þurfa á meiri og ítarlegri þjónustu og upplýsingum að halda.“ Fullkomlð verkstæði Hátækni hóf rekstur eigin þjónustuverkstæðis fýrir GSM síma árið 1997 og þar starfa í Gunnar Þórdarson, framkvœmdastjóri Hátækni: „I framtíðinni sjáum við Hátæknifyrir okkur sem allsherjarþjónustumiðstöðfyrir notendur þráðlausra fjarskiþtatœkja. “ dag 7 manns. GSM símar eru flókin tæki og þörf er á tækjabúnaði af fullkomnustu gerð og vel jijálfuðu starfsfólki til að ráða við þess konar viðgerðir. Verkstæðið hefur gert þjónustusamning um ábyrgð og almennar viðgerðir á tækjum frá Nokia, Ericsson og Motorola, en þessir þrír stærstu framleiðendur GSM síma í heiminum í dag semja aðeins við fýrirtæki sem uppfýlla ítrustu kröfur um gæði, öryggi og tæknikunnáttu. Með þróun GSM tækninnar hafa tækin minnkað, sem hefur í för með sér að viðgerðir og skipti á íhlutum verða flóknari og erfiðari. Til að mæta þessum auknu kröfum hefur Hátækni ákveðið að ráðast í umfangsmiklar breytingar á þjónustuverkstæðinu. ,Að þeim loknum, í lok þessa árs, hefur fýrirtækið yfir að ráða fullkomnasta verkstæði af þessari gerð á íslandi, með tækjabúnaði sem gerir okkur tæknilega kleift að ráða við nánast hvaða bilun sem er, en hingað til hefur þurft að senda síma með erfiðustu bilanir til viðgerðar erlendis. Þetta nýja verkstæði verður fyllilega samkeppnisfært við það sem gerist allra best erlendis og mun þannig spara tíma og fyrirhöfn og flytja inn hátækniþekkingu sem annars væri ekki tíl staðar hér á landi. I framtíðinni sjáum við Hátækni fyrir okkur sem allsherjar þjónustumiðstöð fyrir notendur þráðlausra fjarskiptatækja. Þar getur fólk á einum stað keypt tæki og aukahluti og fengið faglega ráðgjöf, upplýsingar, aðstoð og þjónustu við farsímann sinn. Og í dag er ekki annað fyrirsjáanlegt en að verkefnin verði næg því nú í byrjun nýrrar aldar sé ég engan einn hlut sem er líklegri arftaki á sæmdarheitinu „þarfastí þjónninn" en einmitt farsímann.“B!j 81
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.