Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2000, Síða 88

Frjáls verslun - 01.09.2000, Síða 88
Tal hefurlagt mikla áherslu á auglýsingarsem hafa mikinn húmor. Tal ert.a.m. aðalstyrktaraðili keppninnar um fyndnasta mann íslands. FV-mynd: Geir Ólafsson Markaðsverðlaun IMARK1998 stofa TALs frá upphafi," segir Olafur Hauks- son almannatengsla- fulltrúi. „Við höfum átt einkar ánægjulegt og árangursríkt samstarf sem skilaði sér m.a. í því að TAL fékk mark- aðsverðlaun ÍMARK árið 1998, fyrsta starfsár- ið. Aherslurnar hafa breyst í takt við vöxt og þróun fyrirtækisins en gegnumgangandi hefur Tal samt alltaf haft að leið- arljósi notagildi þessarar nýju samskiptatækni frem- ur en tæknina sjálfa. Til að byrja með höfðaði Tal mest til ungra við- skiptavina. Við vorum ungt fyrirtæki með unga ímynd og áttum mikla samleið með unga fólkinu. Það er nýjungargjarnt, hefur mikil samskipti við stóran hóp, er talsvert á ferðinni og nær Fíton hefur verið auglýsinga- HAUUÓ 0 HEIMSNET •zxsis&sr'" "S?SK'í" *. 8906krhá mánuði rÆrxNÆs”Þes,a SlilS Netlö i eaineí"™ •sw^iasssf Hér leggur Halló tenginguna í auglýstngu. gerði þessa auglýswgu. aldrei heima hjá sér. GSM síminn var því eins og himnasending fyrir ungt fólk og það átti ekki í vandræðum með að læra á þessa nýju tækni. Auglýsingar okkar beindust því til að byrja með að þessum aldurshópi. Þessar auglýsingar og annað sölu- og markaðsstarf Tals báru strax mjög góðan ár- angur. Þegar á leið fórum við síðan að kynna aukna þjónustu og hvernig hún kemur til móts við mismunandi þarfir viðskiptavina okkar og nýlega var farið að bjóða fyrir- tækjaþjónustu í auglýsingum. Það merki- lega við aldurslega samsetningu viðskipta- vina Tals er, að þótt áherslur í auglýsingum hafi verið á ungt fólk, þá er um helmingur viðskiptavina eldri en 30 ára.“ B3 88
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.