Morgunblaðið - 03.01.2001, Síða 67

Morgunblaðið - 03.01.2001, Síða 67
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 2001 67 G Æ A F R A M K Ö L L U N EINS og venja er verður fyr- irhuguð starfsemi í félagsheim- ilunum Gullsmára og Gjábakka fyrir tímabilið janúar til maí kynnt í upphafi nýs árs. Kynn- ing á fyrirhugaðri starfsemi í Gullsmára verður í félagsheim- ilinu Gullsmára 13, miðviku- daginn 3. janúar. Kynning á fyrirhugaðri starfsemi í Gjá- bakka verður í félagsheimilinu Fannborg 8, fimmtudaginn 4. janúar. Kynningarnar hefjast kl. 14 á báðum stöðum. Á kynningardögunum kynna Félag eldri borgara í Kópavogi, Frístundahópurinn Hana-nú og áhugamannahóparnir fyrirhug- aða starfsemi auk þess sem félagsheimilin kynna fyrirhug- aða starfsemi á vegum Kópa- vogsbæjar. Innritað verður á sama tíma á væntanleg námskeið sem hefjast mánudaginn 8. janúar í Gjábakka og þriðjudaginn 16. janúar í Gullsmára ef þátttaka reynist næg. Bent er á að hægt er að koma með hugmyndir um starfsemi, hvort sem er á kynn- ingardögum eða aðra daga, í bæði félagsheimilin. Allir eru velkomnir og veitingar verða seldar á vægu verði. Kynning á starfsemi í Gull- smára og Gjábakka
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.