Morgunblaðið - 05.01.2001, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ
AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R
Vélstjóri
Fyrsta vélstjóra vantar á Baldur Árna RE 102
sem stundar rækjuveiðar. Þarf að geta leyst
af yfirvélstjóra. Vélarstærð er 1250 kw.
Upplýsingar í síma 895 4665.
Sérverk ehf.,
Askalind 5, Kópavogi
auglýsir eftir
1—2 smiðum
á innréttingaverkstæði.
Einnig auglýsum við eftir
2—3 smiðum
í inni- og útivinnu.
Næg vinna er framundan.
Upplýsingar fást á skrifstofu í síma 564 5795
frá kl. 9.00—13.00. Á öðrum tíma í síma
893 3959 (Elías — framkvæmdastjóri).
Húsvang fasteignasölu vantar rit-
ara sem fyrst. Fólk með reynslu
gengur fyrir. Tölvukunnátta,
reikningur o.fl. nauðsynlegt.
Skrifleg umsókn óskast send eða
afhent á skrifstofu okkar, Grensás-
vegi 13, 2. hæð, 108 Reykjavík.
Húsvangur fasteignasala.
Félagsmiðstöðin Bústaðir
Forstöðumaður
Staða forstöðumanns félagsmiðstöðvarinnar
Bústaða er laus til umsóknar.
Verksvið:
● Skipulagning og undirbúningur á unglinga-
starfi og starfsemi félagsmiðstöðvarinnar.
● Stuðla að auknum þroska barna og unglinga
með áherslu á aukið sjálfstæði, ábyrgð og
virkni þeirra í starfi félagsmiðstöðvarinnar.
● Umsjón með daglegum rekstri, uppgjöri og
skil fjármála ásamt starfsmannahaldi.
Hæfniskröfur:
● Háskólamenntun á uppeldissviði og/eða
sambærileg menntun æskileg.
● Góð reynsla í starfi með börnum og ung-
lingum.
● Almenn tölvukunnátta auk skipulags- og
stjórnunarhæfileika.
Upplýsingar veitir Soffía Pálsdóttir æskulýðs-
fulltrúi í síma 510 6600.
Umsóknarfrestur er til og með 19. janúar nk.
Umsóknum skal skilað á skrifstofu ÍTR, á launa-
deild, á Fríkirkjuvegi 11.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavík-
urborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkur-
borgar.
Athygli er vakin á því, að ÍTR hefur náð miklum árangri við að jafna
hlutfall kvenna og karla í stjórnunar- og ábyrgðarstöðum æskulýðs-
mannvirkja ÍTR. Því eru karlmenn ekki síður hvattir til að sækja um
þessi störf. Starfsmenn ÍTR vinna á sviði íþrótta- og tómstunda og eru
lykillinn að því að ÍTR geti veitt fyrsta flokks þjónustu við viðskiptavini
sína. ÍTR hefur fengið sérstaka viðurkenningu Reykjavíkurborgar fyrir
starfsárangur. ÍTR leggur mikla áherslu á fræðslu og símenntun fyrir
sitt starfsfólk, jafnrétti og starfsmannastefnu. Allir starfsmenn taka
þátt í fræðslustarfi ÍTR og eru upplýstir um jafnréttisáætlun og starfs-
mannastefnu fyrirtækisins og Reykjavíkurborgar. Íþrótta- og tóm-
stundaráð Reykjavíkur starfrækir m.a. sjö sundlaugar, níu félagsmið-
stöðvar, þrjár íþróttamiðstöðvar, Laugardalshöll, Miðstöð nýbúa, Hitt
húsið, þjónustumiðstöð, þrjú skíðasvæði, skíðasvæði í hverfum, Fjöl-
skyldu- og húsdýragarðinn, tómstundastarf í grunnskólum borgarinn-
ar, sumarstarf fyrir börn, smíðavelli, sumargrín og Siglingaklúbbinn í
Nauthólsvík.
Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur,
Fríkirkjuvegi 11, 101 Reykjavík, sími 510 6600,
fax 510 6610, itr@itr.rvk.is .
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Hluthafafundur
Hluthafafundur Faxamarkaðarins hf. verður
haldinn fimmtudaginn 11. janúar kl. 17.00 á
Gauk á Stöng, Tryggvagötu 22.
Dagskrá:
1. Ákvörðun um samruna Faxamarkaðarins
hf. og Fiskmarkaðs Breiðafjarðar hf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Húsnæði óskast
Óska eftir húsnæði, 50—100 fm, undir hár-
greiðslustofu, sem fyrst, á góðum stað. Margt
kemur til greina. Langtímasamningur skilyrði.
Hafið samband í síma 847 7565.
KENNSLA
Stangaveiðimenn athugið
Flugukastskennslan hefst sunnudaginn 7. jan.
í TBR húsinu, Gnoðarvogi 1, kl. 20.00.
Kennt verður 7., 14., 21. og 28. jan. og 4. feb.
Við leggjum til stangir. Mætið tímanlega.
Skráning á staðnum gegn greiðslu
(ekki greiðslukort). Takið með ykkur inniskó.
KKR, SVFR og SVFH.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hnjúkabyggð 33,
Blönduósi, þriðjudaginn 9. janúar 2000 kl. 11.00 á eftirfarandi
eignum:
Brimslóð 8, Blönduósi, þingl. eig. Steindór Ingi Kjellberg, gerðarbeið-
endur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf.
Neðri-Þverá, íbúðarhús og lóð, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Björn
Viðar Unnsteinsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Sunnuvegur 5, Skagaströnd, þingl. eig. Ingólfur Snorri Bjarnason
og Helena Sjöfn Steindórsdóttir, gerðarbeiðendur Höfðahreppur
og Íbúðalánasjóður.
Ytri-Valdarás, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Axel Rúnar Guðmundsson,
gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður bænda og Þór hf.
Sýslumaðurinn á Blönduósi,
Blönduósi 3. janúar 2001.