Morgunblaðið - 05.01.2001, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 05.01.2001, Blaðsíða 64
64 FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi sími 530 1919 þar sem allir salir eru stórir Sýnd kl. 4, 6 og 8. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B. i. 12. 2 f yri r 1 Hvað er Ikíngut? Fljúgandi ísbjörn? Marbendill? Sæskrímsli? ...eða besti vinur þinn? Ný íslensk ævintýramynd fyrir alla aldurshópa  DV DANCER IN THE DARK „fyndin og skemmtileg“  H.K. DV Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Nick Nolte Anjelica Huston Uma Thurman Rómantísk átakamynd frá Mercant og Ivory, þá sem gerðu Dreggjar Dagsins (Remains Of The Day) og Howards End. Sýnd kl. 5.30. Síð. sýningar. Kjúklingaflóttinn Sýnd kl. 4. AMANDA PEET ÚR WHOLE NINE YARDS Sýnd kl. 10.Sýnd kl. 8 og 10.15. Stundum leggur maður allt undir til að ná takmarkinu. Flottir kroppar og dúndur tónlist! ÓHT Rás 2 Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta. Pottar í Gullnámunni dagana 21. desember til 3. janúar 2001. Silfurpottar: Dags. Staður Upphæð 21. des. Háspenna, Skólavörðustíg . . . . . . . . 105.847 kr. 22. des. Ölver . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 131.795 kr. 22. des. Ölver . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 70.401 kr. 22. des. Háspenna, Laugavegi . . . . . . . . . . . . 58.225 kr. 22. des. Háspenna, Laugavegi . . . . . . . . . . . . 107.421 kr. 23. des. Háspenna, Laugavegi . . . . . . . . . . . . 149.060 kr. 27. des. Ölver . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 225.218 kr. 27. des. Háspenna, Laugavegi . . . . . . . . . . . . 86.942 kr. 27. des. Háspenna, Laugavegi . . . . . . . . . . . . 101.988 kr. 28. des. Háspenna, Laugavegi . . . . . . . . . . . . 60.245 kr. 29. des. Spilastofan Geislagötu 12, Akureyri . 61.531 kr. 29. des. Kringlukráin . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 54.892 kr. 29. des. Catalína . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 82.486 kr. 29. des. Háspenna, Laugavegi . . . . . . . . . . . . 208.978 kr. 30. des. Kringlukráin . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 152.044 kr. 30. des. Ölver . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 71.722 kr. 3. jan. Háspenna, Laugavegi . . . . . . . . . . . . 271.371 kr. Staða Gullpottsins 4. janúar kl. 9.00 var 6.486.500 kr. YD D A / S ÍA NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 16. Vit nr. 161Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 168 Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 167 Það verða engin jól ef þessi fýlupúki fær að ráða Sýnd kl. 10.15 B. i. 12. Vit nr. 176 Jim Carrey er ÓFE Hausverk.is  Mbl  ÓHT Rás 2 1/2 Radíó X TOM SIZEMORE VAL KILMER CARRIE-ANN MOSS Framhald af Pokemon-æðinu sem er enn að gera allt vitlaust í heiminum Einn strákur getur bjargað heiminum! www.sambioin.is Renée Zellweger tilnefnd til Golden Globe verðlaunaSýnd kl. 4. ísl tal Vit nr. 169 - Sýnd kl. 6 enskt tal. Vit nr. 170 Þið hafið aldrei séð neitt þessu líkt. Gefur Jurassic Park ekkert eftir. Ótrúlegar tæknibrellur! Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.10. Vit nr. 178Sýnd kl. 3.30, 6, 8 og 10.30 Vit nr. 177 Sýnd kl. 3.50 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 179 BRING IT ON Hvað ef... Stundum leggur maður allt undir til að ná takmarkinu. Flottir kroppar og dúndur tónlist! BRUCE WILLIS SAMUEL L. JACKSON Frá M. Night Shyamalan höfundi/leikstjóra „The Sixth Sense“ ÓFE Hausverk.is ÓHT Rás 2 1/2 kvikmyndir.is  HL Mbl Ertu tilbúinn fyrir sannleikann? TÉA LEONINICOLAS CAGE "Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage (Lea- ving Las Vegas, The Rock) og Téa Leoni (Bad Boys) í frábærri gamanmynd" STÆRRI BRJÓST ? STINNARI BRJÓST ? LOKSINS ER fiA‹ KOMI‹, ERDIC: Í kjölfar tí›ra skrifa í ensk og sænsk dagblö› og tímarit er búi› a› s‡na fram á a› ERDIC virkar. fietta eru ni›urstö›ur síendurtekinna tilrauna hjá hlutlausum a›ilum. ERDIC hefur fari› sigurför i Evrópu og Skandinavíu og nú er fla› loksins komi› til Íslands. ERDIC er gó›ur kostur fyrir konur sem hugsa um a› stækka e›a bara stinna á sér brjóstin án fless a› ganga svo langt a› fara í a›ger› - nú getur náttúran hjálpa› fleim. ERDIC er 100% náttúrulegt og hefur engar aukaverkanir. Lesi› meira um hva› m.a. fjölmi›lar hafa um ERDIC a› segja á sló›inni www.erdic.co.uk. Pantanir og fyrirspurnir um ERDIC eru í síma: 564-0062 alla virka daga frá 13-17 e›a gegnum tölvupóst: erdic@binet.is ERDIC umbo›i› sími: 564 0062 Mynd: Holly McGuire (ensk fyrirsæta): Brjóstastær› jókst frá 32a-32c á a›eins 10 vikum. w in th e r / 0 1 NÝJASTA breiðskífa Bjarkar Guð- mundsdóttir er nú í vinnslu. Vinnu- heiti hennar er Domestika sam- kvæmt heimasíðu söngkonunnar. Framleiðslan eru komin vel á leið og þó að útgáfudagur hafi ekki ver- ið ákveðinn enn þykir ekki ólíklegt að aðdáendur Bjarkar geti átt von á gripnum í maí næstkomandi. Vinnsla plötunnar hefur farið fram báðum megin Atlantshafsins en þó aðallega í New York þar sem stúlkan sló upp verbúðum síðastliðið sumar. Þar vann hún mörg laganna í samvinnu við hörpuleikarann Zeena Parkins sem hefur m.a. starf- að með John Zorn, Butch Morris og Hole auk þess sem hún er meðlimur í hljómsveitinni Gangster Band. Í haust bættust svo við hljóðblend- illinn Jake Davies og forritarinn Marius DeVries. Þeir hafa báðir unnið með Björk áður. DeVries löngum áður en Davies tók upp hluta af Selmasongs, lögunum úr kvikmyndinni Dancer in the dark. Það sem vekur ef til vill mesta at- hygli er það að leikstjórinn og hand- ritshöfundurinn Harmony Korine á a.m.k. einn texta á Domestiku en hann er þekktastur fyrir myndir sínar Kids og Gummo. Lagið heitir „Harm of will“ og er textinn nokkuð grófari en þeir sem söngkonan hef- ur sungið hingað til. Kannski ekki við öðru að búast þar sem kvik- myndir Korines eru þekktar fyrir eitthvað allt annað en snyrti- mennsku. Ekki er nóg með það að ný breið- skífa sé á leiðinni því til þess að stytta biðina er búist við því að Björk gefi fljótlega út upptökur frá tónleikum sem fram fóru í London Union Chapel á síðasta ári. Þar kom hún fram ásamt Brodsky strengja- kvartettinum og Alec Empire, for- sprakka þýsku hljómsveitarinnar Atari Teenage Riot. Ný breiðskífa frá Björk er væntanleg Matt Atlas & Marcus Piggot Björk – á kafi í vinnu þessa dagana. Björk blómstrar í vor
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.