Morgunblaðið - 05.01.2001, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 05.01.2001, Blaðsíða 49
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 2001 49 FÖSTUDAGINN 5. janúar 2000 fer fram kvöldmessa kl. 20 í Hafnar- fjarðarkirkju á vegum Líknarfélags- ins Byrgisins. Starf Byrgisins gekk vel á liðnu ári. Það mætir stöðugt meiri skilningi og velvilja fólks sem metur fórnfúst starf þess til liðsinnis þeim sem týnt hafa lífsviðmiðunum og leiðst inn á ógæfubrautir vímu- efnaneyslu. Klettaborg Byrgisins á Miðnesheiði með Klettabyggð sína er nú þegar dýrmætt athvarf og skjól þar sem fagnaðarerindi frels- arans er boðað í orðum og gjörðum. Og í Hafnarfirði er einnig athvarf og heimili Byrgisins. Vikulegar sam- komur fara fram í Lækjarskjóli við Lækjargötu, en einu sinni í mánuði fer fram samkoma eða messa í Hafn- arfjarðarkirkju svo sem nú í byrjun nýs árs og aldar. Lofgjörðarsveit Byrgisins mun leika í messunni og brauðsbrotning fara fram. Sr. Gunn- þór Ingason sóknarprestur og Guð- mundur Jónsson, hirðir Byrgisins, leiða messuna. Eftir messuna er opið hús í Strandbergi. Allir eru velkomn- ir. Prestar Hafnarfjarðarkirkju. Langholtskirkja. Kirkjan er opin til bænagjörðar í hádeginu. Grafarvogskirkja. Al-Anon-fundur kl. 20. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús í Strandbergi laugardagsmorgna. Trú og mannlíf, biblíulestur og kyrrðar- stund. Fíladelfía. Kl. 20 er sameiginleg samkoma kristinna safnaða á Reykjavíkursvæðinu. Lofgjörðar- hópur Fíladelfíu syngur. Ræðumað- ur Jóhannes Hinriksson. Allir hjart- anlega velkomnir. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9. Samkomur alla laugardaga kl. 11. Barna- og unglingadeildir á laugar- dögum. Súpa og brauð eftir sam- komuna. Allir velkomnir. Frelsið, kristileg miðstöð. Föstu- dagskvöld kl. 21. Styrkur unga fólks- ins. Dans, drama, rapp, prédikun og mikið fjör. Sjöundadags aðventistar á Íslandi: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti: Bibl- íufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Safnaðarheimili aðventista, Blika- braut 2, Keflavík: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðsþjónusta kl. 11.15. Ræðu- maður Jóhann Grétarsson. Safnaðarheimili aðventista, Gagn- heiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Elías Theodórsson. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vest- mannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Eric Guðmundsson. Safnaðarstarf Kvöldmessa Byrgisins í Hafnarfjarð- arkirkju Hafnarfjarðarkirkja Bakpoki aðeins 1.600 kr. NETVERSLUN Á mbl.is LIÐ-A-MÓT FRÁ NOW Tvöfalt sterkara APÓTEKIN Ö fl u g t ví ta m ín – D re if in g J H V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.