Morgunblaðið - 05.01.2001, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 05.01.2001, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 2001 45 Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Ísafirði, þriðjudaginn 9. janúar kl. 14.00 á eftirfarandi eign- um: Austurvegur 12, 0102, Ísafirði, þingl. eig. Ingibjörg Hallgrímsdóttir, gerðarbeiðendur Hekla hf. og Íbúðalánasjóður. Dalbraut 10, Ísafirði, þingl. eig. Guðmundur Þór Kristjánsson, Guð- laugur Jónasson og Elínborg Helgadóttir, gerðarbeiðendur Lands- banki Íslands hf., lögfrd. og Vátryggingafélag Íslands hf. Fjarðargata 6, Þingeyri, þingl. eig. Íbúðalánasjóður, gerðarbeiðendur Ísafjarðarbær og Vátryggingafélag Íslands hf. Hrannargata 10, efri hæð, s.e. Ísafirði, þingl. eig. Hrafn Guðmunds- son, gerðarbeiðandi Lífeyrissj. starfsm. rík. B-deild. Sæból II, Ingjaldssandi, Ísafjarðarbær, þingl. eig. Elísabet Anna Pét- ursdóttir, gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær. Vallargata 3b n.e. Flateyri, þingl. eig. Heimir Þór Pétursson, gerðar- beiðandi Vátryggingafélag Íslands hf. Sýslumaðurinn á Ísafirði, 4. janúar 2001. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Gagnheiði 20, Selfossi, þingl. eig. Prentsel ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf., Hljómtækni ehf., skrfst/rafeindþj. og sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudaginn 9. janúar 2001 kl. 10.00. Íbúðarhús m. 10.500 fm lóð, Vatnsholti I, Villingaholtshreppi, þingl. eig. Ólafur Friðjón Ragnarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 9. janúar 2001 kl. 10.00. Jörðin Litla-Fljót I, Biskupstungnahreppi, þingl. eig. Þórður J. Hall- dórsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudaginn 9. janúar 2001 kl. 10.00 Jörðin Reykjavellir, Biskupstungnahreppi, 40% að undansk. spildum og gróðrarstöð, þingl. eig. Sigurður Guðmundsson, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalbanki og sýslumaðurinn á Selfossi, þriðju- daginn 9. janúar 2001 kl. 10.00. Jörðin Reykjavellir, Biskupstungnahreppi, 60% að undansk. spildum og gróðrarstöð, þingl. eig. Hannes Sigurður Sigurðsson, gerðarbeið- endur Landsbanki Íslands hf., aðalbanki, sýslumaðurinn á Selfossi og Sæplast hf., þriðjudaginn 9. janúar 2001 kl. 10.00. Lóð nr. 64 úr landi Hests-, Grímsnes- og Grafningshreppi, þingl. eig. Bjarni Halldórsson, gerðarbeiðandi Samvinnusjóður Íslands hf., þriðjudaginn 9. janúar 2001 kl. 10.00. Lóð úr Ferjunesi, Villingaholtshreppi, þingl. eig. Ingjaldur Ásmunds- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands hf., aðal- banki, PricewaterhouseCoopers ehf., Sláturhúsið Þríhyrningur hf. og Þjónustustöðin ehf., þriðjudaginn 9. janúar 2001 kl. 10.00. Réttarholt 5, Selfossi, þingl. eig. Kristján Jónsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudaginn 9. janúar 2001 kl. 10.00. Unubakki 10—12, Þorlákshöfn, þingl. eig. Skipaþjónusta Suðurlands hf., gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf. höfuðst. og Sæhamar ehf., þriðjudaginn 9. janúar 2001 kl. 10.00. Þelamörk 29, Hveragerði, þingl. eig. Garðyrkjustöðin Garður ehf., gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., lögfrd., Lánasjóður land- búnaðarins, sýslumaðurinn á Selfossi og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 9. janúar 2001 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 3. janúar 2001. TIL SÖLU Stálgrindarhús Útvegum stálgrindarhús milliliðalaust frá Bandaríkjunum. Verð frá 12 þús. kr. fm. Húsin eru sérsmíðuð eftir þörfum kaupenda. Stuttur afgreiðslufrestur. Frekari upplýsingar í síma 895 7955. TILBOÐ / ÚTBOÐ Forval Kárahnjúkavirkjun Landsvirkjun óskar eftir ráðgjöfum til að taka þátt í forvali vegna verkfræðiþjónustu við fyrir- hugaða Kárahnjúkavirkjun. Um er að ræða gerð útboðsgagna, vinnuteikn- ingu og aðra verkfræðiþjónustu við byggingu virkjunarinnar. Gert er ráð fyrir að hefja verkið í júní 2001. Forvalsgögn eru afhent hjá innkaupadeild Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykja- vík. Forvalsumsóknum skal skila á sama stað eigi síðar en 5. febrúar 2001 kl. 16.00. Auglýsing þessi er einnig birt skv. EES-reglum. ÚU T B O Ð Rannsóknar- og nýsköpunarhús við Háskólann á Akureyri — Einkaframkvæmd Útboð nr. 12679 Ákveðið hefur verið að efna til útboðs á einka- framkvæmd vegna byggingar og reksturs rannsókna- og nýsköpunarhúss við Háskólann á Akureyri. Háskólinn mun ásamt um 20 ríkisstofnunum leigja allt að 4.000 fermetra aðstöðu í húsinu. Að auki er gert ráð fyrir að fyrirtækjum sem vegna eðlis starfsemi sinnar hafa hag af stað- setningu í rannsóknar- og þróunarumhverfi, gefist kostur á að leigja aðstöðu í húsinu. Hús- næðið verður í eigu og rekið af einkaaðilum. Gert er ráð fyrir að eigandi húsnæðisins sjái leigjendum fyrir ýmiss konar stoðþjónustu. Lögð verður áhersla á samnýtingu rekstrarþátta og hagkvæmni við nýtingu rýma. Boðið er til kynningarfundar á verkefninu fyrir áhugasama bjóðendur og aðra í stofu L201 í Háskólanum á Akureyri á Sólborg við Norð- urslóð, þriðjudaginn 9. janúar næstkomandi kl. 15.30. Á fundinn mæta ráðherrar mennta- mála, iðnaðar, landbúnaðar, sjávarútvegs og umhverfis. Gerð verður grein fyrir markmiðum verkefnisins og munu fulltrúar nefndar mennta- málaráðherra um byggingu rannsókna- og ný- sköpunarhússins kynna aðferðafræði og áætlun um framkvæmd þess. Tilkynningar um þátttöku í fundinum skulu hafa borist Páli Grétarssyni hjá Ríkiskaupum, netfang pall.gretarsson@rikiskaup.is, eigi síðar en mánudaginn 8. janúar kl. 15.00. TILKYNNINGAR Mislæg gatnamót Hring- vegar og Víkurvegar og Reynisvatnsvegur að Reynisvatni, Reykjavík Mat á umhverfisáhrifum — athugun Skipulagsstofnunar Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 5. janúar til 16. febrúar 2001 á eftirtöldum stöðum: Í Foldasafni Borgarbókasafns Reykjavíkur, í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulagsstofnun, Reykjavík. Matsskýrslan er aðgengileg á heimasíðu Almennu verkfræðistofunnar hf.: http://www.almenna.is . Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 16. febrúar 2001 til Skipulags- stofnunar, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfis- áhrifum, nr. 106/2000. Skipulagsstofnun. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA Ungbarnanudd Námskeið fyrir for- eldra ungbarna byrj- ar fimmtudaginn 11. janúar. Ath.: Aðeins 6 börn í hóp. Báðir foreldrar velkomnir. Sérmenntaður kennari með yfir 10 ára reynslu. Uppl. og innritun á Heilsusetri Þórgunnu, Skipholti 50c, símar 896 9653, 552 1850 og 562 4745. FÉLAGSLÍF Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Minnum á sameiginlegu bæna- og lofgjörðarsamkom- una sem haldin verður í Fíla- delfíu, Hátúni 2, Rvík, kl. 20.00 í kvöld. Allir hvattir til að mæta og sýna einingu í verki. Ath. unglingasamkom- an sameinast í samkomunni í Fíladelfíu. „Guð vonarinnar fylli yður öllum fögnuði og friði í trúnni, svo að þér séuð auðugir að voninni í krafti heilags anda.“ www.vegurinn.is Gleðilegt nýtt ár! Blysför á þrettándanum, 6/1. Brottför frá Perlunni kl. 17:00 (ath. breyttur tími). Gengið um Öskjuhlíð að þrettándabrennu Vals. Ekkert þátttökugjald en blys eru seld á 300 kr. Stardals- hnjúkar — Tröllafoss í Mos- fellssveit 7. jan. kl. 11:00. Um 3 klst. ganga, búast má við hálku. Fararstjóri Eiríkur Þor- móðsson, verð 1.000 kr. Allir vel- komnir. Brottför frá BSÍ og komið við í Mörkinni 6. Fyrsta myndasýning á nýju ári í FÍ- salnum 10. jan. kl. 20:30. Guð- mundur Páll Ólafsson fjallar um náttúru Íslands í máli og myndum. Áætlunin 2001 er komin út og hefur verið send til félagsmanna. Einnig má vitja hennar á skrifstofu. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. S. á skrifstofu 568 2533. Í kvöld kl. 21 sýnir Óskar Guð- mundsson myndband með Sig- valda Hjálmarssyni í húsi félags- ins, Ingólfsstræti 22. Á morgun, laugardag kl. 15, er kynning á stefnu og starfi Guð- spekifélagsins. Öllu áhugafólki um andleg mál er boðið að kynnast starfi félagsins. Á morgun kl. 14—15.30 er bóka- safn félagsins opið til útláns fyrir félaga. Á sunnudögum kl. 17—18 er hugleiðingarstund með leiðbein- ingum fyrir almenning. Hugræktarnámskeið Guðspekifélagsins verður fram- haldið fimmtudaginn 11. janúar kl. 20.30 í umsjá Guðjóns Berg- mann: „Hatha-jóga“. Á fimmtudögum kl. 16.30— 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bók- mennta. Starfsemi félagsins er öllum opin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.