Morgunblaðið - 27.01.2001, Page 58

Morgunblaðið - 27.01.2001, Page 58
FÓLK Í FRÉTTUM 58 LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ BALTASAR Kormáki leikstjóra var í gær afhent viðurkenning tímaritsins Variety, en tímaritið valdi hann í hóp tíu nýrra leik- stjóra sem vert væri að fylgjast með í framtíðinni. Þetta er í fimmta sinn sem Variety setur saman slíkan lista og getur tilnefn- ing sem þessi skipt miklu máli fyrir viðkomandi leikstjóra. Afkastamikill og fjölhæfur Og Baltasar Kormákur er vissu- lega í góðra manna hópi. Meðal annarra leikstjóra sem tilnefndir voru þetta árið var sænski leik- stjórinn Lukas Moodyson, en önn- ur mynd hans, Tillsammans, er ein af þremur skandinavískum kvik- myndum á Sundance-kvik- myndahátíðinni í ár ásamt 101 Reykjavík og Englum alheimsins. Fyrsta kvikmynd Lukasar var Fucking Åmål sem hlaut útnefn- ingu Evrópsku kvikmyndastofn- unarinnar sem besta evrópska kvikmyndin árið 1999, auk þess að hljóta ótal verðlaun í Svíþjóð og víðar. Dominik Moll er leikstjóri mynd- arinnar Harry un ami qui vous veut du bien, en Sergi Lopez var útnefndur besti karlleikarinn fyrir hlutverk sitt í þeirri mynd á Evr- ópsku kvikmyndaverðlaununum í byrjun desember. Christopher Nol- an hefur hlotið mjög góða dóma og mikla athygli fyrir mynd sína Memento og David Gordon Green hlaut uppgötvunarverðlaun ásamt Baltasar Kormáki í á kvik- myndahátíðinni í Toronto á síðasta ári, auk margra verðlauna á kvik- myndahátíðum víða um heim fyrir mynd sína George Washington. Hinir leikstjórarnir voru Andrew Dominik, Alejandro Gonzales In- arritu, Jay Chandrasekhar, Christine Lahti og Daniel Minahan. Blaðamanni Variety fannst mik- ið koma til hversu afkastamikill og fjölhæfur listamaður Baltasar Kor- mákur er þar sem hann leikur í kvikmyndum, leikstýrir leik- verkum og þegar kemur að 101 Reykjavík leikstýrði hann, fram- leiddi myndina, skrifaði handritið eftir skáldsögu og lék eitt hlut- verkið sjálfur. Baltasar Kormákur svarar því til að í framtíðinni muni honum að öllum líkindum ekki finnast nauðsynlegt að dreifa kröftum sínum svo víða, heldur sé aðaltakmarkið að leikstýra, og það kvikmyndum frekar en leik- húsverkum. Ljósmynd/Jón Einarsson Gústavsson Ekki nærri allar kvikmyndir sem framleiddar eru fá dreifingu. Þessi á greinilega í vandræðum með sína. Kvik- myndir í fram- tíðinni Ýmsum aðferðum er beitt til að veiða hátíðargesti Sundance í bíó. Það var ritstjóri Variety sem afhenti Baltasar Kormáki viðurkenning- arskjalið og fór þá fögrum orðum um 101 Reykjavík. Heimspressan talar við Baltasar Kormák á Sundance-sýningunni. Ingvar Þórð- arson, framleið- andi 101 Reykja- vík, á spjalli við erlendan handrits- höfund í Variety- veislunni. Baltasar Kormákur hlýtur viðurkenningu á Sundance www.mbl.is                 !       "!       . 30  078    . 7" $  ""78    5 3   "888      6   "6 . #   "8"8  9  ""   "6     . 30 $  "788    1 78 $  088  "878    . 7" $  "878  "688    5 "   "878    5 3   "888    9  ""   "488          )  3# $  "688    9  6   "488 388         9  3> $  "688 % .            Í HLAÐVARPANUM Háaloft geðveikur svartur gamanleikur 22. sýn. þri. 30. jan. kl. 21.00 uppselt 23. sýn. fim. 8. feb. kl. 21.00 „Áleitið efni, vel skrifaður texti, góður leikur og vönduð umgjörð.“ (SAB Mbl) „... undirtónninn sár og tregafullur.“ (HF DV) Eva - bersögull sjálfsvarnareinleikur 8. sýn. lau. 27. jan. kl. 21.00 9. sýn. lau. 3. feb. kl. 21.00 10. sýn. þri. 6. feb. kl. 21 - örfá sæti laus „...textinn er bæði skemmtilegur og sannur í allri sinni tragi-kómik...ég skora á [konur]að fjölmenna og taka karlana með...“ (SAB Mbl.)              !"##$#%%!#&&'()&& 552 3000 Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 lau 27/1 I kort gilda, UPPSELT lau 27/1 kl. 23 miðnætursýning sun 28/1 örfá sæti laus sun 4/2 örfá sæti laus fös 9/2 laus sæti lau 17/2 laus sæti SJEIKSPÍR EING OG HANN LEGGUR SIG lau 3/2 kl. 20 örfá sæti laus lau 10/2 kl. 20 örfá sæti laus fös 16/2 kl. 20 örfá sæti laus 530 3030 SÝND VEIÐI lau 3/2 kl. 21 laus sæti fös 9/2 kl. 20 laus sæti TRÚÐLEIKUR lau 27/1 kl. 20 örfá sæti laus fös 2/2 kl. 20 laust sæti Miðasalan er opin kl. 12-18 virka daga, kl. 14-18 um helgar og fram sýningu alla sýningardaga. Hópasala fyrir leikhús og/eða veitingahús er í síma 530 3042, opið kl. 10-16 virka daga. Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning hefst. midasala@leik.is — www.leik.is  *++,**  - .  "4   38 /0  .   "#   "0 7   37   38 6    3?   "0 #1 23  .  0 +   5     33 $ &  & ! @     30 $  . ,  "?"0       9%   "8   0&''45)) ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: /67-"87"878!9:$;+1 6 2+  *    3#A"   < 3A3      "8A3   <  ""A3 4)  . =  < +>>   #?@% ?#>  ""    7A3 "3   >A3 A$ /?9@@87??#  !  + 9  3>A"  "6      "#      6A3  "6      "#      ""A3  "6      ">A3  "6       "#    <  3?A3      "6   "# +>>   <  6A7  "6     "#    <""A7  "6 Smíðaverkstæðið kl. 20.00: !"-8$$#B###-7; @!;+  9  3>A"     7"A"     "A3      7A3   < 6A3     #A3   <  >A3     0A3     "6A3   <   "#A3       ">A3   < 33A3      36A3      3?A3 +>>   < 3>A3 @C6?87,D#6EA !*#F *    3#A" +>>    3A3 Litla sviðið kl. 20.30: ; </#!?;#?C    / + *    3#A" +>>    3A3 +>>   <  7A3 $@#C$GAA87$C/GC;#$$#7#? 5('> 5) H)I ,* ++>+  0  1 @   B    (  9( =$     '% @     $ & $      2   CD   >1      J >1   9%,    "8   !    +   =K > 'H='L< =  > 'H=5) Stóra svið SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason Í KVÖLD: Lau 27. jan kl. 19 – ÖRFÁ SÆTI Lau 3. feb kl. 19 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Lau 10. feb kl. 19 Fös 16. feb kl. 20 - UPPSELT Stóra svið MÓGLÍ e. Rudyard Kipling Sun 28. jan kl. 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 28. jan kl. 17 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 4. feb kl. 14 - UPPSELT Sun 4. feb kl. 17 - AUKASÝNING Sun 11. feb kl. 14 – UPPSELT Sun 11. feb kl. 17 - AUKASÝNING Sun 18. feb kl. 14– ÖRFÁ SÆTI LAUS Litla svið - VALSÝNING ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab Fim 1. feb kl. 20 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Fös 2. feb kl. 20 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Litla svið ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Leigh Lau 3. feb kl. 19 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Lau 10. feb kl. 19 Fös 16. feb kl. 20 Stóra svið FJANDMAÐUR FÓLKSINS e. Henrik Ibsen Fös 9. feb kl. 20 FRUMSÝNING Ertu í saumaklúbbi? Skráðu klúbbinn á póstlistann á www.borgarleikhus.is og fáðu glæsileg leikhústilboð fyrir hópinn vikulega. Mánaðarlega er einn sauma- klúbbur dreginn út og öllum meðlimum boðið á leiksýningu í Borgarleikhúsinu. A7 * 'DL-'%  4 D $)  4 '= $)  4 M $)%#774 'N $)  4 H $)  4                !

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.