Morgunblaðið - 27.01.2001, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 27.01.2001, Qupperneq 62
FÓLK Í FRÉTTUM 62 LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ Síðla kvölds (Late Last Night) G a m a n m y n d  Leikstjórn og handrit: Steven Brill. Aðalhlutverk: Emilio Estevez, Stev- en Weber, Kelly Rowan. (94 mín.) Bandaríkin, 1999. Myndform. Bönn- uð innan 16 ára. EMILIO Estevez er leikari sem munað hefur sinn fífil fegurri. Hann var einn af unglingahetjum níunda áratugarins og lék meðal annars, eins og margir muna eftir, í Morgunverð- arklúbbnum. Hann hefur leikið í fremur rislitlum myndum undanfarið en Síðla kvölds kemur skemmtilega á óvart. Söguþræðin- um svipar nokkuð til hinnar ágætu myndar Swingers frá árinu 1996. Segir hér frá lögfræðingnum Dan sem lend- ir í miklum erjum við heittelskaða eig- inkonu sína og ráfar út í næturlífið með brostið hjarta. Í fylgd með eilífð- artöffaranum Jeff kynnist Dan síðan hverjum kima skemmtanalífs Los Angeles-borgar. Þetta er fín mynd, sem hefur gott innsæi á mannleg sam- skipti, jafnframt því sem hún dregur upp nokkuð skarpa mynd af skemmt- analífinu. Emilio Estevez er stórgóð- ur, hefur nægilegan sjarma til að gefa áhorfanda nauðsynlega samúð með aðalpersónunni, og Steven Weber er líka góður í hlutverki hins dularfulla vinar Jeff. Húmorinn er líka bráð- hnyttinn á köflum – þetta er sem sagt mynd sem kemur á óvart. Heiða Jóhannsdótt ir MYNDBÖND Hringiða nætur- lífsins Á MIÐVIKUDAGINN var frum- sýndi Stjörnubíó myndina Verti- cal Limit, æsispennandi mynd um ofurhuga sem hætta lífi sínu á fjallinu K2, sem er viðurkennt sem annar hæsti tindur veraldar. Af því tilefni stóðu klifurmið- stöðin Vektor og útilífsbúðin Everest fyrir óvæntum uppá- komum; vanir klifrarar óðu upp um alla veggi og vel dúðaðir fjall- göngukappar kíktu í heimsókn. Klifur og klöngur Morgunblaðið/Ásdís Reffilegir fjallgöngumenn ráðast til inngöngu í Stjörnubíó. Valdimar Björnsson hangir í loftinu, en Henning Úlfarsson passar að hann detti ekki í gólfið. Vertical Limit forsýnd
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.