Morgunblaðið - 24.03.2001, Blaðsíða 81

Morgunblaðið - 24.03.2001, Blaðsíða 81
HIÐ óopinbera landslið Íslands í ólympískum hnefaleikum vann sex óvænta sigra af þrettán í fyrri hluta vinaleikjanna sem liðið lék við lið Duluth Minnesota í Bandaríkjunum á miðvikudaginn. Seinni hluti keppninnar fór fram í North Shore Theater, hundrað ára gömlum leikvangi í hjarta bæjarins, í nótt og búist var við um 2.000 áhorfendum. Koma íslenska liðsins hefur vakið töluverða athygli í fjöl- miðlum og m.a. hefur verið fjallað um keppnina í öllum fréttatímum sjónvarpsstöðva og á forsíðu Dul- uth News, stærsta dagblaðs bæj- arins. Í bandaríska liðinu eru hnefa- leikakappar af ýmsum styrkt- argráðum, þ.á m. þeir Wayne Put- nam, sem talinn er ein bjartasta von Bandaríkjanna í milliþunga- vigt, og Will Robinson, ríkismeist- ari Minnesota í veltivigt. Það vakti sérstaka athygli að íslenski hnefaleikakappinn Jón Páll Leifsson bar sigurorð af Rob- inson. Hefði þetta verið form- legur bardagi væri hann því nú- verandi ríkismeistari Minnesota! Þar sem íþróttin er bönnuð á Ís- landi verða úrslitin þó ekki skráð formlega. Bannið á ólympískum hnefa- leikum hefur einnig vakið mikla athygli ytra og í viðtali við íþróttahluta blaðsins Duluth News segir Guðjón Vilhelm íslensk stjórnvöld hafa bannað atvinnu- hnefaleika árið ’56 og að þau setji alla hnefaleika undir sama hatt. Þar af leiðandi séu ólympískir hnefaleikar eina ólympíuíþróttin sem er bönnuð á Íslandi. Annar íslenskur hnefaleika- kappi, hinn 16 ára Skúli Vilbergs- son (kallaður Tyson af hópnum), hefur einnig hlotið mikla athygli fyrir að standa vel uppi í hárinu á Zach Walters, 24 ára dreng sem hefur unnið 29 viðureignir af 38 á ferlinum. Meðal annars tók Du- luth News stutt spjall við kapp- ann eftir einvígi hans og Walters. Engin meiðsl urðu á keppendum. Að sögn talsmanns íslenska liðsins var það vel upplagt fyrir seinnihlutann; sviðsskrekkurinn horfinn og sjálfstraustið í toppi. Greinin er birtist í Dulith News. Á myndinni sést hnefaleika- kappinn Arnar Bjarnason (t.v.) berjast við Frankie Johnson. Sex sigrar í fyrri umferð Íslensku hnefaleikakapparnir vekja athygli í Minnesota MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. MARS 2001 81 Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal. Vit nr. 194. Spennandi ævintýramynd fyrir börn á öllum aldri Sýnd kl. 2 og 4. Vit nr. 203.Sýnd kl. 10. Vit nr. 166. Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað! Sýnd kl. 6, 8 og 10.30. B. i. 14. Vit nr. 209.  Kvikmyndir.isi i i kirikou og galdrakerlingin með íslensku tali Óskar Völundarsson sem Kirikou, Jóhanna Vigdís Arnardóttir sem galdrakerlingin. Einnig eru raddir þeirra Stefáns Karls Stefánssonar, Guðmundar Ólafssonar, Sigrúnar Wagge, Arnars Jónssonar og fleiri. Sýnd kl. 2 og 3.45. Ísl tal. Vit nr. 204. www.sambioin.is HK DV Hausverk.is SV MBL Tvíhöfði  ÓJ Stöð2  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.15, 8, og 10.45. B. i. 16. Vit nr. 201. Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Frá Jerry Bruckheimer framleiðanda Armageddon og Rock Sýnd kl. 3.50. Enskt tal. Vit nr. 195. Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 14. Vit nr. 191. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit nr. 166. www.sambioin.is Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 169 Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað! HK DV Hausverk.is SV MBL Tvíhöfði  ÓJ Stöð2  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5, 8 og 10.45. B. i. 16. Vit nr. 201. Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2 Óskarsverðlauna- tilnefningar 10 l - Sýnd kl. 2, 4 og 6. Besta mynd ársins á yfir 45 topp tíu listum! Yfir 40 alþjóðleg verðlaun! Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Ísl texti. tilnefningar til Óskarsverðlauna m.a.: Besta myndin, besta aðalhlutverk-og aukahlutverk kvenna (Juliette Binoche, Judi Dench) og besta handrit.5 4 tilnefningar til Golden Globe verðlauna. Allt sem þarf er einn moli. Hér er á ferðinni algjör konfektmoli sem engin kvikmyndasælkeri má missa af . Magnaðir leikarar gera myndina að óleymanlegri skemmtun.  Ó.F.E.Sýn. . .  Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is / i ir.i ÓHT Rás 2 EMPIREI Mel Gibson Helen Hunt What Women Want Yfir 25.000 áhorfendur. Missið ekki af þessari. Loksins... maður sem hlustar. Vinsælasta mynd Mel Gibson til þessa.  Hausverkur.is  Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. i i Empirei ÓHT Rás 2 Besta mynd ársins: National Board of Reveiw Besta mynd ársins á yfir 40 topp 10 listum! Missið ekki af þessari! Geoffrey Rush Kate Winslet Michael Caine Joaquin Phoenix Fjaðurpennar  1/2 SV Mbl. Frá leikstjóra myndarinnar Óbærilegur léttleiki tilverunnar  ÓJ Bylgjan Óskarsverð- launatilnefningar 3 Sýnd kl. 8 og 10.20. Ísl texti. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Við rýmum fyrir nýjum innréttingum og seljum nokkur sýningareldhús með 30-40% afslætti! RÝMINGARSALA Á ELDHÚSINNRÉTTINGUM AL LT AÐ 40% AFSLÁT TUR Suðurlandsbraut 16 • 108 Rvk • Sími 5880500 Opið laugardag frá kl: 10-16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.